Vikan - 25.02.1965, Síða 21
— Hve oft hefirðu gert þetta, Di? Fjórum sinnum?
— ÞaS eru bara tveir sem liafa raunverulega beSiS mín.
-—■ Og tveir aSrir ágætis strákar veriS reknir öfugir til baka, áSur
en þeir komust svo langt.
— Ó, Perry! andvarpaSi hún. — HvaS er aS mér? Ég vil svo gjarn-
an giftast, og þaö er nú eiginlega kominn timi til.
■—■ Þú ert bara orSin alltof vandlát. ÞaS er allt i lagi meS Robert
Squires, hann er mjög geSugur piltur og flestar aSrar stúlkur hefSu
gripiS tækifærið fegins hendi.
— Ég vissi ekki aS þú þekktir Róbert. Það er satt, hann er ágætur
og fyrir nokkrum árum hefði ég örugglega sagt já. Ég var ekki svona
vandlát i gamla daga. Þegar ég var átján ára var ég ofsalega ástfangin.
Hann var ekkert sérstakur, en ég hefði gifzt lionum á stundinni, ef
hann hefSi beSið mín.
—■ Getur það verið að þú sért ennþá að hugsa um hann?
Diana hristi höfuðið. — Nei, alls ekki. Ég hefi oft hitt hann siðan
og ég skil ekki hvaS ég sá við hann. Svo var það annar nökkru siðar
En þá dó pabbi og ég varð aS fara að vinna og vann eins og þræll. . . .
— Og þér þótti gaman að starfinu. Þú fórst oft til útlanda, hittir
fjölda af skemmtilegu fólki og hafðir miklar tekjur.
— Já, ekki svo geysi miklar, en nóg til þess að kaupa falleg föt
og fara á góðar snyrtistofur....
— Og þinn eigin bíl og einkaibúð i þessu yndislega gamla húsi.
í ofanálag er móSir þin hér til að stjana við þig, þegar þú kemur heim.
Blessuð litla stúlkan mín, þú þarft ekki að gifta þig.
-—■ Jú, Perry, ég þarf að elska einhvern sem getur tekið þátt i gleði
og sorg með mér. Og ég veit að þegar ég cldist finnist mér aS ég hafi
farið á mis við svo margt i lífinu, ef ég eignast ekki mann og börn,
til að lilúa að og skapa notalegt lieimili.
— Þú lest of mikið af skáldsögum, sagði Perry stríðnislega, en
svipurinn var alvarlegur. — HeyrSu mig, Diana, liefir þér aldrei
dottið i liug að þú sért kannske of gömul til að gifta þig?
— En ég er ckki nema tuttugu og sjö ára.
—■ ÞaS hefir ekkert með árin að gera. Ég á við, ertu ekki komin
af þeim aldri að þú gætir fórnað öllu fyrir einn einasta koss? Það
er eins óhugsanlegt að þú gætir orðið svo ástfangin við fyrstu sýn,
eins og að þú fengir allt í einu vængi og gætir flogið. Þú vegur og
metur og svo velur þú.
Díana setti frá sér glasið.
•— Er þetta rödd lifsreynslunnar sem talar? spurði liún, svolitið
hvasst. — Þegar allt kemur til alls ert þú ekki nema tuttugu og niu ára.
— Rödd reynslunnar? Hmm — raunar ekki. Veiztu hvað, ég er
nefnilega ástfanginn, og ég hefi livorki vegið, metið eða valið.
Andartak starði hún á hann, viss um að nú færi liann að segja að
hann hefði alltaf verið ástfanginn af henni. Nokkrum sinnum þegar
hann liafði boðið henni út, höfðu skilnaðarkossarnir þeirra verið
bæði heitir og innilegir.
Hann hefr grunað hvað hún hugsaði, þvi að hann setti glasið frá sér
svo snöggt að það skvettist úr því.
— Heyrðu mig Di, sagði hann. — Ef ég segi þér leyndarmál, ætl-
arðu þá að lofa þvi að skamma mig ekki.
— Auðvitað, svaraði hún fljótt. Þarna munaði mjóu að hún hefði
orðið að athlægi. Hún skildi það nú að það sem liann ætlaði að segja
henni var ekkert viðkomandi henni sjálfri. Og liún sem var búin að
hugsa hvernig liún gæti hryggbrotið hann á sem vingjarnlegastan
hátt!
-— Þekkir þú stúlku sem heitir Nickie Milbank? spurði Perry.
— Meinarðu dóttur ritstjórans þíns? En hún er bara barn, Perry!
Hann hristi höfuðið. — Timinn liður og börnin vaxa og stækka.
Nickie er átjáii ára og fögur eins og gyðja.
—- Átján ára? En hún er þá meir en tíu árum yngri en þú.
— Er það svo hræSilegt? En vertu nú róleg, ég flana ekki að neinu.
Ég býð henni út við og við, og svo hefi ég lofað pabba hennar að láta
hana ekki vita um þessi alvarlegu áform mín, fyrr en liún er orðin
nítján ára.
— Er þér i raun og veru alvara? spurði Díana.
— Þú ert ekki sú eina sem hefir séð teiknin á veggnum, vina mín.
En ég get ekki verið svona kaldur og ákveðinn eins og þú, að meta
og vega hvern nýjan kunningsskap á gullvigt.
— En Perry! hrópaði Díana. — Er þetta í raun og veru það álit
sem þú hefur á mér?
Hann brosti. — Nei, en það kemur stundum yfir mig, að mig langar
til að striða þér, ég veit eiginlega ekki hvers vegna.
— Ég hef bara reynt að taka þetta frá skynsamlegu sjónarmiði.
Ég gæti aldrei gift mig nema af ást.
— Auðvitað ekki, en ég hefi ekki reynt nein skynsamleg sjónarmið.
Þegar Nickie kom heim úr skólanum í Frakldandi í sumar....
— HvaS segir húsbóndi þinn við þvi að þú ert ástfanginn í dóttur
hans. Ertu nú viss um að það sé ekki einhver angi af hagsýni bak
Framhald á bls. 34.
eðlileg og áhyggjulaus og
rt ástfanginn í henni leng-
itthvað spenntur fyrir ann-
^atriciu.
VIKAN 8. tW. 2\