Vikan - 25.02.1965, Page 29
Louis í hópi íslenzkra hljóðfæraleikara og söngvara. Ragnar Bjarnason söngvari og frú, Jón Sigurðsson
bassaleikari o. fl.
SKAL
JEr JE> JEwJkJEmi
LOUIS
Hvar sem Louis Armstrong
kemur á ferðum sínum, verður
hann að taka þátt í sam-
kvæmum og hann lítur á það
eins og hverja aðra vinnu.
Hann er um leið einskonar
sendiherra, góður og einlægur
sendiherra síns lands.
Bandaríska sendiráðið hélt
kokkteilpartý fyrir Louis og
islenzka tónlistarmenn og
tónlistarfrömuði. Louis
smakkaði ekki drykk; hann var
allan tímann að tala við fólk.
UOSMYNDIR:
KRISTJÁN MAGNÚSSON
Til vinstri: Sjónvarp á fslandi: Nei, Vilhjálmur, nú
ertu að plata mig. Louis ræðir við útvarpsstjórann.
Að neðan: Hvað segiröu, hamar, steðjar, pottlok og
sfrenur? Louis hlustar á Jón Leifs og sér eitthvaö
stórmerkilegt í andlitinu á honum.