Vikan

Eksemplar

Vikan - 25.02.1965, Side 46

Vikan - 25.02.1965, Side 46
BRILLO stálsvömpum sem GLJÁFÆGIR potta og pönnur jafnvel fljótar en nokkru sinni fyrr. ^ D-G-10-9-5-4-2 ¥ 3 ♦ 7 Jf, D-G-7-5 Kí6 ¥ 8-6-4-2 ♦ 3 * 10-8-6-4-3-2 N & V A-K-D-G-10-7 V A 4 G-8-5-2 S * 9 * A-7 ¥ 9-5 ♦ A-K-D-10-9-6-4 * A-K -— Hvar búið þér hér í Luzern? spurði unga konan, sem afgreiddi hana. Julie sagði henni það. — Oho, uppi í Alpenstadt. Dyravörðurinn þar var svo sann- arlega duglegur maður, eins og þér kannski vitið. Albert Noessl- er. Ég er viss um, að hann get- ur hjálpað yður með öll smá- atriði. Staðurinn hefur orðið svo miklu, miklu betri, síðan hann kom þangað. Og stúlkan hélt áfram að lofsyngja hann svo yf- irgengilega, að ekki var hægt að draga aðra ályktun, en að hún væri ástfangin af honum. Julie jánkaði því, að Noessler væri bæði myndarlegur og dug- legur, en sagði við sjálfan sig, að hann væri án efa athafnasamur kvennamaður, sem hefði skilið eftir sig djúp spor í Luzern. Svo sneri hún sér að því að panta far fyrir sjálfa sig heim. Það var ekkert flugfar laust fyrr en í lok vikunnar en með tilliti til kringumstæðna var lofað að setja nafn hennar efst á biðlistann. Hvílíkur munur var á Alpen- stadt nú eða fyrsta morguninn, þegar það hafði glitrað af slíkri fegurð, slíkum vonum. Þennan morgun héngu þung ský yfir nærliggjandi fjallstindum og það var móða á glerdyrum hótelsins. — Ó... frú Thorpe ... Noessl- er kom framfyrir afgreiðsluborð- ið. Hann hneigði sig og kyssti á hönd Julie. Með augun full af meðaumkun horfði hann á hana. —- Mér þykir þetta svo leitt, Madame. Og nú? Hvað get ég nú gert? Hann leiddi hana inn á einkaskrifstofuna sína, sem var á bak við afgreiðsluborðið, og Jul- ie lét þakklát fallast niður í stól. Herra Noessler settist á skrif- borðsbrúnina. Hann skyldi sjá um allt. Hún skyldi ekki hafa áhyggjur. Hann skyldi sjá um að líkið yrði hæfilega undirbúið undir flutninginn til Ameríku. Hann vissi um mjög áreiðanlegan mann... Hann hafði talað við hann, aðeins daginn áður, varð- andi flutninginn á leifum vesa- lings herra Simpsons til Londan. Hann ætlaði að herða á flugfélag- inu varðandi far hennar heim, því hvað var skiljanlegra en að hún vildi vera við jarðarförina? Hann horfði niður í gólfteppið nokkur andartök og sveiflaði yf- ir. það velburstaðri skótá. Svo leit hann upp: — Og nú, Mad- ame: Nú er bezt að færa yður góðar fréttir til tilbreytingar: Þeir hafa handtekið þennan karl. Þann, sem elti yður. Þeir náðu honum í Heize, mjög drukknum. Þetta var fjósamaður, skugga- legur náungi, sem heitir Gruen, og hann hefur meðgengið. — Herra Noessler. Julie reis á fætur og rétti honum höndina. Hann renndi sér niður af skrif- borðinu og færði handarbakið upp að vörum sínum. — Ég veit ekki hvernig ég get þakkað yður. Þér eruð stórkostlegur. Vestur Norður 3 spaðar pass pass pass Útspil hjartaþristur. Ofangreint spil er úr nýrri bridgebók, „The Bridge Player's Bedside Book“, eftir Bandaríkja- manninn George F. Hervey. Bók þessi er að höfundar hálfu hugs- uð til skemmtilestrar eingöngu, en þrátt fyrir það býst ég við, að margir geti lært af henni líka. Spilið er úr kafla, sem fjallar um hið „fína svindl" í spila- mennskunni. Vestur spilaði út einspilinu í hjarta, austur drap á ásinn og spialði meira hjarta. Suður trompaði með tígulníu en vestur kastaði spaðaníu. „Ekkert hjarta, makker", spurði norður. Suður horfði á spil sín, muldraði eitt- hvað um kæruleysi og skipti á tígulníunni og hjartaníunni. En hann hafði auðvitað fengið þær upplýsingar, sem hann þurfti. Vestur gat ekki trompað yfir tígulníuna og þess vegna hlaut Hann roðnaði og leit með djúp- um, brúnum augum á hönd henn- ar. •— Þrátt fyrir sorglegar kring- umstæður, sem eru orsakir til þess, Madame, er ég mjög ham- ingjusamur yfir því að þér eruð aftur komin hingað til Alpen- stadt. Hann sem var venjulega svo mjúkur og lipur í hreyfing- um, kyssti klunnalega á hönd hennar, og eitt andartak var eins og hann væri næstum orðlaus af óframfæmi. — Mig myndi einhvern tíma langa til að koma til Ameríku. Kannski væruð þér þá svo vin- gjarnleg að sýna mér svolítið um? Við gætum kannski farið í Radio Music Hall. — Já, sagði Julie. Svo sannar- lega skal ég gera það. Og þakka yður svo enn einu sinni fyrir. Rúm hennar var uppbúið. Vöndur af hvítum rósum hafði verið settur við höfðalagið, sem Austur Suður 4 hjörtu 5 tíglar pass austur að vera með tígulgosann. Þegar austur spilaði svo hjarta í þriðja sinn, þá trompaði hann með tígulníunni, fór síðan inn á spaða og svínaði fyrir tígul- gosann. Þetta er gott dæmi um hið „fína svindl“. Suður getur varla tapað á því að svíkja lit í öðr- um slag. Ef vestur trompar yfir með gosanum, þá leiðréttir suð- ur litarsvikin og stingur síðan drottningunni í þriðja hjartað í þeirri von að gosinn hafi verið annar hjá vestri. Mörgum finnst ef til vill ótrúlegt, að þannig at- vik geti komið fyrir og að vissu leyti hafa þeir rétt fyrir sér. Spilið var útbúið af Bandaríkja- manninum Oswald Jacoby til þess að benda á veikleika í bridgelögum um litarsvik. Þátturinn ræður ölum bridge- spilurum að eignast þessa ágætu bridgebók. hluttekningartákn frá hótelinu. Hún tók upp úr töskum sínum og skoðaði þá muni Cesiliu Thorpe, sem hún hafði fengið með sér á lögreglustöðinni. Það var ekki mikið: Vegabréfið, nokkrir skartgripir og leður-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.