Vikan

Tölublað

Vikan - 18.03.1965, Blaðsíða 24

Vikan - 18.03.1965, Blaðsíða 24
LEŒS EHDumamHH Loftur Guðmundsson skrifar gamanvísnaþátt í Vikuna EKKI alls fyrir löngu skrifaöi formaður menntamála- ráðs grein í eitt dag- blaðanna og harm- aði það mjög, hver orðið hefðu örlög íslenzkra gaman- Ijóða. Benti hann réttilega á, að þrátt fyrir tilfinnanlegt húmorleysi íslend- inga, hefðu þó komið fram góð kímniskáld öðru hvoru. Sérstak- lega gat hann um Loft Guðmundsson, sem orti gamanljóð í Alþýðublaðið á hverjum degi í fjögur ár samfleytt undir skáldaheitinu Leifur Leirs. Síðan 1952 hefur Leifur Leirs hins- vegar ekki látið á sér kræla og finnst oss mál að linni. Mun nú Leifur vakna af þrettán ára blundi og láta til sín taka í Vikunni framvegis, formanni mennta- málaráðs og öðrum lesendum til óbland- innar ánægju vitan- lega. Nokkru áður en Loftur hætti að kveða fyrir hönd Leifs, kom út úrval af gamanljóðum hans undir heitinu „Ööldin okkar" og er sú bók ófáanleg nú. Til þess að kynna Leif Leirs nánar fyrir þeim lesendum Vikunnar, sem ekki þekkja hann öðruvísi en af afspurn, þá birtum við hér örfá Ijóð úr bókinni. Við hrærivélina hvaff ertu aff gera spyr Grimur og glattir meinlega rétt eins og hann hafi fyrirfram ótrú á fyrirtækinu ég ... ég er aff hræra og hvað segir Matti og horfir forvitnis augum á verkfærið orð sem orðið liafa á vegi mínum hingað og þangaff og hvaff verður úr þessu umlar i Jónasi angandi af bankó auðvitaff listræn tjóff til hvers heldurffu aff ég liafi orðiff mér úti um hrærivél. .. nú andar suðriff . .. sáuð þið hana systur mina . .. þú ert fullur . . . effa veiztu cf til vill ekki að hið hefðbundna Ijóffform er loksins dautt... margt segiröu tuldrar sá tvígrafni blandarðu ekki einhverri hugsun í hræruna. . . og amtmaffurinn reigir sig ertu brjálaffnr . . . þetta cr snitldin og bráffum fæ ég mér eina rafknúna til að auka afköstin og draga úr erfiðinu ... og selurðu þá þessa spyr Æri-Tobbi og elcur sér . . . Framíhald á bls. 39. /

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.