Vikan

Tölublað

Vikan - 18.03.1965, Blaðsíða 39

Vikan - 18.03.1965, Blaðsíða 39
Leifur Leirs endur- vakinn Framhald af bls. 24. Moment sjússical. titrancli af þynku þumbast ég við sjálfan mig hver frumeind líkamans strækar á framhaldslif án strammara og skýin yfir esjunni ern tilfgrá og andstyggileg en akrafjall liggur fram á lappir sér máttvana eins og skrimsli í móðursýk i skas ti og þríeygur þurshaus götuvitans lokar rauðu glyrnunni lygnir aftur þeirri grænu skýtur þeirri gulu á skjálg fullur í nött skammastu þín og siðgæðishræsnin lekur af húsþökum eins og fyrr verðandi fyllirafti sem hefur tollað i stúku í tvo mánuði jafnvel umferðarmerkin sem aldrei hafa átt þess kost að kynnast eggjandi seiðmagni þeirrar hættu sem þau þykjast vera að vara aðra við eru með einhvern déskotans derring áttu tikall jœja ekki það góði gefðu mér þá eina rettu ... BEINT :**M*»K! ... í .élijiÍwÉ illli : . V •. vv N llllll: " +*... . ISír ■•■ ,V; Íilvlll. mmm IiÉttÍII !!■!» ' , • • • liiil . HagfræSiIegt hymnalag Ilagfræðingar nefnast þeir menn, er sýnt geta og sannað, að allt, sem við kynnumst af eigin raun, sé eitthvað annað; að krónan hækki og kaupið með, þegar krónan lækkar; en verðið lækki um leið og varan í verði liækkar; og hagur vor batni, er kjörin rýrna og ráðum fæklcar ... og þvi verði skorturinn hagfræðilegur óhófsauður, en hver, sem auðgast á slíkri hagfræði, slgppur og snauður; ég skyldi hlæja hátt, ef ég væri ekki hagfrœðilega dauður ... Reisulok Af Engilberts lérefti engilbera bar ég þig unga á brott holdmjtika, heita, hörundsfagra, bljtiga og bliðufúsa. Leidda eg þig i logni og sól iðngræna Orravöllu, lásum língrös, létnmst ei heyra ellefn Svavara ertni. Finns á kuggi til fiskjar rérnm fjallháar feigðaröldur. Drógum ktinstskötnr, kynjarauðmaga og dulrænan þorsk tir djtipnm. í Ijtifrar náttleysu Ijósn htimi, berbakt og beizlislaust tvimenntum við á truntnm grænskjóttnm tir stóði Jóns Stefánssonar. Sóldægur löng sátum á mosa i kjarvölsku hrikahrauni teyguðum logandi litakokkteil; barmar við atlot brunnu. Undum við i haustskógi Ásgríms og sdum alls staðar Eiriksjökul. Kysstir þú svörð karmínrauðan. Kómu mér klessur á vanga. Gengum við þverhnípta Gvöndarjökla; á svellkaldri zinkhvitubungu unnumst svo heitt, að eldmekkir stigu með brestum tir bólfari. Þá varstu ung og iturvaxin; ukust þér hold fyrr en aldur. Leit ég þig síðast sementskessu i goðheim Ásmundar gengna. Slöptu að hnjám slyttisleg brjóst, að rist tóku lendar og lœr. Harmlaust sá eg þig bólgnum barmi venda að Vatnsberanum. Borg, sem byggð var á sandi Framhald af hls. 13. ef það var ekki einhverskonar fundur um vertíðina eða kaup- gjaldsmólin. Feneyjar eru ekki þessarar ald- ar, það eru svipir liðins tíma, sem bera fyrir augu meðfram Stórál. Þar standa stoltar hallir hlið við hlið og láta andlit sín þungflúruð og léttflúruð standa á höfði unz einhver báturinn siglir inní mynd- ina og brýtur hana. Forhliðar hall- anna, gerðar af meistarahöndum, eru gömul statussymból liðinna manna og gleymdra nafna, sem einhverntíma máttu sín mikils. Þessum forhliðum var ætlað að hrópa til vegfaranda á Stórál: Sjá, hér er ég í allri minni dýrð: hér skipta peningar ekki máli, hér ræð- VIKAN 11. tbl. gíj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.