Vikan - 18.03.1965, Blaðsíða 46
' ••• '.: •••
j
Wmm
•••: .'••::::
■ •■:::•>•:•:;.•<
:■. ■ ■■ ■-:■ . ■:■:
■: ::
P
■:■■:■:■■'■
Larapaskermar
úr taui
Á Norðurlöndum eru lampaskermar
úr taui mjög vinsælir um þessar mund-
ir. Þeir eru líka mjög auðgerðir á
gamla skermgrind. Þessi á myndinni
er úr ljósbleiku, frekar þunnu, java-
kenndu efni, en blómin, sem saum-
uð eru á hann á víð og dreif eru úr
garni í ýmsum bleikum og fjólubleik-
um og gulum litbrigðum. Örlitlar perl-
ur eða glitrandi steinar eru festir inn
í hvert blóm og hér og þar á skerm-
inn.
Hólfið skúffurnar niður —
og losnið við óreiðuna!
Séu skúffurnar mjög stórar, er erfitt að hafa allt í röð og reglu í þeim.
Hinsvegar er ekki hlaupið að þvi, að hólfa þær niður, nema farið sé að því
á þennan hátt: Gerið pappaskúffu innan í skúffuna, jafnstóra, svo að hliðarn-
ar falli alveg að. Þekið hana að innan með flaueli og látið það ná yfir ytri
hliðarnar líka, svo að pappaskúffan verði stöðug í. Síðan eru gerð eins mörg
hólf og óskað er eftir með spjöldum, næstum jafnháum skúffunni, en þau eru
líka þakin með flaueli og renna því ekki til og frá i skúffunni. Ef þau vilja
hreyfast eitthvað til, má festa þau að neðan með litlum sporum. Veljið liti,
sem eiga vel við fatnaðinn og herbergið, en á þessum myndum er skúffa kon-
unnar fagurblá og karlmannsins gulbrún.
40 VIKAN 11. tbl.
Húðin á að vera fersk og ilmandi
Þægilegur ilmur kemur öllum í gott skap, en leiöinleg lykt er öllum
hvimleiG. Það er því mikilvægt fyrir hverja konu aö gosta þess vel, aö
sviti og óhrein föt valdi eklci slæmri lykt, en ekkert er áhrifameira
í baráttunni vifí slíkt en lireinlœtiö. Þær, sem svitna óeölilega mikiö,
ættu aö leitn lœlcnis, því aö þaö er hugsanlegt aö þaö eigi rót sina aö
rekja til einhvers sjúkdóms eöa taugaslappleika.
Sviti undir höndunum er böl, sem margar konur veröa aö þola, en
þaö er um aö gera aö horfast í augu viö staöreyndimar og gera þaö
bezta úr. Handarkrikana veröur aö þvo tvisvar á dag meö nægri sápu
og vatni, og ef mikil brögö eru aö svitanum veröur aö bera svitameöal
á daglega. ÞaÖ er látiö þorna vel og síöan er talkúm boriö á, en þaö
má sleppa ódýrt frá því meö því aö búa þaö til heima. Þ. e. a. s. talk-
úmiö sjálft er keypt í apóteki, en sé þaö lyktarlaust kostar þaö sára-
lítiö. Stöan er 1 matsk. af bórsýrudufti og 1 tsk. natrón sett í hver 100
gr. af talkúmi, og siöast nokkrir dropar af ilmvatni eöa blómaolíu
(lavendél). Eftir einn dag hefur olían þornaö inn í talkúmiö, en þá
er þaö hrist vel og sett í skemmtilega, lokaöa krukku, en allar snyrti-
vörur ættu aö vera í fallegum ílátum — varan veröur auövitaö ekkert
betri á því, en konunni sjálfri gefur þaö einShverja lúxustilfinningu og
sjálfstraust. Tvisvar í viku á svo aö bera þessa upplausn i handar-
krikana: 25 gr. aluminíumklorid, 2 gr., bórsýra, 150 gr., eimað vatn
og nokkrir dropar af blómaolíu.
En húöin svitnar víöar en undir höndunum, þótt þaö sé mest áber-
andi þar, og daglegt baö er þaö eina, sem getur tryggt okkur ferskan
itm. 1 baövatniö er æskilegt aö nota baösalt, en þaö má líka búa til
heima, ódýrt og fullkomlega jafngott því sem fœst í búöum. Blandiö
saman 1 kg. af grófu matarsalti og 1 matsk. af furunálaolíu, og notiö
nóg af því, t. d. nokkra hnefa í hvert baö. Frískandi er aö nudda huö-
ina á eftir meö kölnarvatni, sérstaklega þegar veriö er aö búa sig út
í samkvæmi. Þaö má líka búa þaö til heima, en þá eru nokkrir dropar
af blómaolíu meö þeirri lykt, sem hver og einn kýs, leystir upp í nokkr-
um dropum af turkisrauðri olíu. ÞaÖ svo hrært út meö dálitlu af kos-
metikspritti og öllu síöan blandaö í 200 gr. af kosmetikspritti.
Svo er auövitaö áríöandi aö þvo undirfötin nógu þétt — áöur en þau
veröa óhrein! Ferskur ilmur næst áldrei sé þaö vanrækt.