Vikan

Tölublað

Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 44

Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 44
»■«*! hann. er ekki svo gott orðiC sem fer af henni. Þa?S væri svo sem al- veg eftir henni að reyna a8 koma ast hér í húsfreyjusessinn af þvi hún veit að þá átt eftir aS erfa jörSina og kannske nokkrar krónur.“ Hann þorSi ekki aS spyrja frú Torfhildi móSur sína um þaS, hvaS hún væri aS dylgja meS orSiS sem af henni færi. Hann drakk kaffiS sitt og saug kandís- inn og þegar hann var búinn úr hverju?“ | „Af því maSurl Ég er ófrísk.“ „Ha?“ sagSi hann. „Af hverju?“ „Af hverju?“ sagSi hún og var orSin skræk. „Afhverju? HvaS heldurðu að þú hafir veriS aS gera þarna niSri í hvammin- um neSan viS fossinn meS mér í vor maSur? GeturSu ekkert hugsaS?“ Daginn eftir sagSi hann mömmu ólafur gamli á Hofi. Svo var mikil veizla á Bakka og gamli presturinn kom í veizIukaffiS og hélt ræSu fyrir brúðhjónin og þau voru alveg örþreytt, þegar þau gátu gengiS til hvílu upp í NorSurhúsiS þar sem þau áttu aS hírast. Eitt kvöldiS liafSi frú Torf- hildur kallaS GuSmar inn í búr til sín og sagt honum, aS þaS væri líklega bezt aS hann tæki við allri jörðinni en borgaSi saman þó ekki væri djúpt & þvi góSa en þegar frú Jónhildi fannst frú Torfhildur vera fyrir sér þagSi hún um það þangaS til hún og bóndi hennar voru orSin ein og þegar frú Torfhildi fannst frú Jónhildur eitthvaS of fyrirferSarmikil sagSi hún ekki neitt fyrr, en GuSmar skauzt inn til hennar á kvöldin þar sem alltaf var ilmandi kaffi á könnu á kolavélinni í SúSurhús- inu. VEX 1ANDSÁPAN ox bollanum lagði hann kandís- molann sinn aftur á sinn staS á hilluna viS hliðina á búrglugg- anum og fór út. Hann þorSi ekki aS sofna um kvöldiS og beiS eftir þvi aS móSir hans færi aS anda reglu- lega i rúminu gegnt honum. Svo reis hann lúshægt á fætur og tók fötin sín undir handlegginn og læddist ofurvarlega fram úr Suðurhúsinu og eftir Miðhúsinu þar sem allir voru i fasta svefni og ofan stigann og klæddi sig í búrinu meðan hann hitaði kaffikönnuna yfir eldamaskin- unni sem ennþá var ekki alveg dautt í. Hún beiS hans við steininn þegar hann kom þótt þaS væri ekki orðið dimmt. Þau tókust í hendur og hún baS hann aS setj- ast á þúfukollinn hjá sér. „Nei,“ sagði hann. „ÞaS er komiS áfall." „HvaS ætli þaS geri til,“ sagði hún. „Þú verður aS giftast mér." sinni að harin væri trúlofaður Jónhildi á SkarSi og sagði frú Torfhildi hvernig i öllu lá. Frú Thorfhildur þagði viS og sagði um leið og hún renndi i bollann sinn: „ÞaS er þá bezt þú eigir stelpuna ef þú ert alveg viss um aS þú eigir krakkann en það segi ég þér strax að ég skal gæta þess að stelpan setji sig ekki á of háan hest hér innanbæjar og í SuSurhúsinu æfla ég aS vera.“ Óg nú var GuSmar á Bakka á leið ofan við túnið aS ná i hann Blesa og hana Skjónu þvi í dag var sunnudagur og það átti að lýsa meS þeim i kirkjunni á Hofi. 2. KAFLI Guðmar á Bakka fær óþægilegt bréf Þegar kom fram á sumarið gaf hann þau saman i kirkjunni á Hofi þau Guðmar á Bakka og Jónhildi á Skarði hann séra henni leiguna af hennar helm- ingi meS því aS fóðra fyrir hana þessar skjátur hennar og bless- aSa kúna. „En þaS ætla ég að segja þér strax GuSmar minn að ég hreyfi mig ekki úr SuSur- húsinu fyrr en ég er dauð,“ sagði hún um leiS og hún renndi rjúkandi kaffi i bollann hans. Þegar kom fram á haustið spurðist það að hún Sigga litla i Skálum væri farin að dingla með aSstoSarbúðarmanninum hjá danska kaupmanninum í verzluninni í kaupstaðnum. Frú Jónhildur á Bakka sómdi sér vel i húsfreyjustöðunni og var forkur dugleg til allra verka og þó hún væri ófrísk gekk hún á engjar með verkafólkinu og lét rösklega til sin taka i slát- urgerðinni og vinnufólkið var ánægt með hana því hún var aldrei naum eða vinnuhörð þótt hún færi vel meS og leyfði ekk- ert hángs og slór. Þeim tengda- mæðgunum kom árekstralaust GuSmar á Bakka heyrði þetta eins og aðrir þetta með hana Siggu á Skálum og strákinn hjá kaupmanninum og þegar kom fram á þorrann frétti hann að þau hefðu látið gifta sig á sunnu- daginn var hjá prestinum í kaup- staðnum og ekki einu sinni í kirkju. Hann varð dálítið þung- brýnn og þeigjandalegur næstu daga en það gerði ekki svo mik- ið til þvi hann og kona hans töluðu ekki svo mikið saman. Þessi stúlka sem alltaf hafði verið símalandi þegar þau tvi- menntu á honum Blesa hér fram að Skálum hér áður fyrr meir, hún var nú orðin svo þegjanda- leg og úrill með sig. GuSmar varð einlægt að sofa í rúminu undir vestri súðinni meðan frú Jónhildur hreiðraði um sig i hinu og sagði hann léti svo illa i rúmi að það væri ekki hægt að sofa hjá honum. Hún var vist búin að gleyma því að systkini hennar létu ekki ævinlega sem

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.