Vikan - 25.03.1965, Blaðsíða 45
bezt í rúmi sjálf og J>að var ekki
til prívatrúm undir hvert og eitt
heima í kofahróunum heima á
SkarSi. En úr því hún vildi endi-
lega vera svona afundin og köld
há hún um þaS hún mundi senni-
lega lagast aftur þegar krakkinn
væri kominn í heiminn litla
stráið liann hafði heyrt að kon-
ur væru oft svo undarlega kenj-
óttar þegar þær vær óléttar og
tmS mátti há Jónhildur ánga-
lóran eiga að hún var ekki sífellt
étandi eitthvaS bruSl eSa óþverra
oins og hann hafSi heyrt þær
gerSu svo margar þegar þær áttu
von á sér.
Svo bar þaS einhvern tíma
hesrar GuSmar var eitthvaS aS
dútla úti i skemmu aS Einar
i jfesi har aS garSi og kom inn
i skemmuna til GuSmars. Einar
moRti kjaftaskur sveitarinnar
o" flutti allar sögur á milli og
stundum kallaður Einar
1-^iUnn. Hann settist á meis úti
í skemmu hjá GuSmari og fór
f-S sujalla um alla heima og
geima.
.ÞaS er illt i cfni með blessaS-
an læknirinn okkar,“ sagSiEinar.
Guðmar á .Bakka þekkti lækn-
inn svo sem ekki neitt. Hann
vissi aS þaS var ungur maSur
sem liafSi komiS í staSinn fyrir
gamla lækninn sem drukknaSi
i NorSurá á leiSinni heim úr
kaupstaSnum og sezt aS meS
unga konu sína ófríska í gamla
læknishúsinu frammi á eyrinni.
..Á eru einhver vandræSi með
hann?“ spurSi GuSmar um leiS
og hann rétti Einari neftóbaks-
baukinn.
,,0 ekki hann sosum sjálfan
tötriS,“ sagSi Einar um leiS og
hann saug væna neftóbakshrúgu
heint úr hauknum upp í aSra
nösinn. „En konan hans bless-
aSur minn korian hans.“
„Á já svo aS skilja,“ svaraSi
GuSmar. „Ætli menn séu svona
sæmilega heyjaSir ennþá al-
mennt?“
„Ég trúi þaS sé fariS aS sneyS-
ast um hjá Þórarinum á Kleifum
og Halli á Fjalli,“ svaraSi Einar
i Nesi. „Hún er nú búnin aS eiga
barniS hróiS en henni ætlar
ekki aS takast aS verSa almenni-
leg til heilsunnar. Hún er nú
búin aS liggja bara næstum held
ég alla daga siSan þau komu
hingaS i héraSiS og nú er sagt
luin liggi bara og móki og hún
getur ekki einu sinni hugsaS
um barnungann ellegar haft hann
á brjósti sjálf. ÞaS er sagt hún
eigi ekki langt eftir þó aldrei
nema svo aS hún sé læknirsfrú."
„Á er þaS tilfelliS,“ svaraSf
GuSmar á Bakka. „ÞaS er ekki
aS vita hvernig þetta fer ef þaS
fer ekki aS lina svolitiS svo
maSur geti beitt út þó ekki sé
nema meS. Svona fönn og frost
stenzt enginn til lengdar. En
eigum viS nú ekki aS ganga í
húsiS Einar minn og vita hvort
ekki er einhversstaðar heitt á
könnu?"
Þeir gengu í bæinn og inn i
búriS til Jónhildar sem var aS
enda viS aS hella upp á könnuna.
Þegar þeir voru setztir tók Einar
krumpaS sendibréf upp úr vasa
sínum og rétti GuSmari á Bakka.
GuSmar tók viS bréfinu og opn-
nSi jmð og brá litum. MeSan bann
l?s hréfiS sagði Einar frú Jón-
hildi fréttirnar af konu læknis-
ins.
,.Og hvaS ætli konan sé ódauS-
legri en aSrar manneskiur þó
aldrei nema mnðurinn hennar
sé læknir?“ sagSi frú Jónhildu-
'■núSugt hegar hún fnnn mein-
fvsinn i orSum Hinars.
„Ég átti nú ekki viS þaS held-
nr rS sumum þætti nú kannske
svol’tiS meira i'ariS í læknir'in0
on aSra.“ sagSi Einar i Nesi
rmeSiulena ort gióaSi augunum
■i pttina til GuSmars.
uv upttn t'>„nt bréf GuSm"r
minn?“ smmSi hann svo. „Þú
ert s”o lenei nS lesa baS.“
. Oe haS pr nú hæSi svona
tnnet o" stutt.“ svnraSi GuSm°r
nn stnkk bréfinu á sig.
Ein'o’ rpvndi aS þreifa fvrir
sér meS hvers lags sönur hnnn
næti saet liiónnnum sem bnu
vildu heyra en hau voru bæSi
pitthynS svo unnundin aS h»nn
hakkaSi rétt strax fvrir kaffiS
og fór. Þegar hann var farinn
sagSi frú .Tónhildur.
„Vnr hetta eitthvaS merkilegt
bréf' sem bú vnrst aS fá?‘
Hún sá aS hann eins og kinot-
ist við eins og hún hefði meitt
hann og hann svaraði ekki strax.
Hún kom með könntina til aS
gefa honnm aftur i hollann. Þetta
var gott kaffi bara búiS til úr
baunum ekkert export i bvi. Hún
sá aS hollinn hans hristist þegar
hann rétti hann frant undir bun-
una.
„0 hetta var bara svona bréf.“
saeði hann svo um siðir.
ÞaS var sama hvernie hún lét
hún fékk hann ekki til aS seeia
sér meira um bréfiS. En beear
hann fór aS hátta um kvöldiS
sá hún hvar bann smeygði bréf-
inu inn i nostilluna sem lá á
hillunni viS TiöfSalaeiS hans
begar hann liélt aS hún væri
sofnuS.
Daginn eftir lét bann sækia
'Blesa oe bjó sig i betri fötin og
fór eitthvaS burt án þess aS
segja hvert heldur sagði bara aS
hann mundi verða kominn aftur
fyrir kvöldiS. Þegar hann var
farinn tók frú .Tónhildur niður
postilluna og laumaSist i bréfiS.
Þar stóS:
„Kæri góði GuSmar minn.
Eins og þú veizt er ég nú búin
aS gifta mig og þaS er af því
aS ég er ólétt eftir þig siðan viS
bittumst þegar þú varst á leiS-
inni heim úr réttunum aleinn og
það er til þess þú þurfir ekki
að vera aS hugsa um mig og
barniS og ég veit aS GúSmúnd
verður góður viS okkur en hann
veit ekki annaS en ég sé niorðin
ólétt og þaS sé eftir hann og
hann fær aldrei aS vita hitt.
Ég sendi þér bara þessar línur
til aS láta þig vita aS þetta er
allt í lagi og liann veit ekkert
um þig og þér er alveg óhætt
aS koma og fá þér kaffisopa
hjá mér þegar þú kemur í kaup-
staðinn næst. Og konan liin fær
heldur aldrei að vita neitt.
Vertu svo margsæll og blessaður.
Þín SigriSur Jónsdóttir.
P.S. Brenndu þetta bréf.“
3. KAFLT
Guðmar á Bakka sækir
lækninn
Frú Torfhildur á Bakka heið
eftir syni sinum i bæjardvrunum
begar hann kom lieim um kvöld-
iS og var alveg hissa heear hún
sá aS hann var reikull i snori
þegarhann steig af haki því GuS-
mar var ekki vanur aS smakka
brennivin nema i réttunum svo
hún spurði hvort hann væri
veikur og honn svaraSi draf-
andi. „Nei.“
„HvaS er aS sjá þig dreneur“
sasSi móðir hans með þiósti.
„Þú ert bó ekki fullur niTna! Þú
verður aS fara þegar i staS og
ná í Iækninn þvi hún Jónhildur
er orðin veik og yfirsetukonan
segir aS hún geti aldrei átt barn-
iS nema læknirinn komi en ég
verS þá liklega aS senda ein-
hvern yinnumanninn úr bvi þú
ert svona á þig kominn/
GuSmar leit hægt i áttina til
móður sinnar gegnum myrkriS
og mælti: „Eigi skal haltur ganga
meðan báðir fætur eru jafnlang-
ir.“ Svo keifaSi hann aftur aS
Blesa sinum og hafði sig á bak
og spretti sporum úr hlaði án
bess aS segja fleira. Þegar hann
var kominn út fyrir hæðina i
hvarf frá bænum stöðvaði hann
Blesa og fór af baki og beygði
sig niður og tók hálffulla brenni-
vinsflösku undan steini og setti
bana á munn sér og drakk
drjúgum og fór svo á bak aftur.
Undir morguninn var komiS
i hlaS á Bakka á tveimur hestum
þaS var Blakkur læknisins og
Blesi. Læknirinn teymdi Blesa
og á honum lá GuSmar þversum
og löfðu fæturnir öðrumegin
og hausinn og hendurnar hinu-
megin. Læknirinn batt báða hest-
ana og vatt sér inn i bæinn án
bess aS hafa fyrir aS drasla vin-
dauðum manninum af baki, þaS
gátu vinnumennirnir gert þegar
þeir komu á fætur.
4. KAFLI
Guðmar á Bakka verður
faðir
Þegar kom fram á daginn
heyrðist barnsgrátur innan úr
Norðurhúsinu því það var komin
Framhald á bls. 48.
BRILLO
stálsvömpum sem
GLJÁFÆGIR
potta og pönnur jafnvel
fljótar en nokkru sinni
fyrr.
VIKAlf 11.
45