Vikan

Tölublað

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 12

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 12
Wl. 15,30: Kem heim af skrifstofunni þreytt og köld. Götuljósið fyrir framan græna húsið okkar var alltaf að verða daufara og daufara, og slokknaði að lokum með rauðum bjarma. Svo varð kolamyrkur í allri götunni. Ég veit að það er heimskulegt af mér að vera svona óróleg, en klukkan er orðin tvö og Danny ætlaði að vera kominn heim klukkan hólf ellefu. í þrjó tíma er ég búin að sitja í glugganum, í morgun- sloppnum einum. í hvert skipti sem bíll ekur um götuna verð ég ónægð, að minnsta kosti létti mér. En svo þegar bíll- inn ekur ófram, verð ég jafn óróleg og tek upp nýjan bréfvasaklút. Ég er langt komin með heilan kassa af bréfvasaklútum og þeir liggja eins og hróviði um alla stofuna. Allan morguninn sat ég ó skrifstofunni, andaði gegn- um munninn og saug hólstöflur. Svo ókvað ég að fara snemma heim, til að láta Danny dekra við mig, færa mér heitt te og asprin, annan hvorn klukkutíma. En Danny var ekki heima. Þegar ég gekk upp stig- ann, upp í kvistíbúðina okkar, rakst ég á par sem var að flytja inn á aðra hæð. Þau fóru ekki inn í íbúð- ina sína og ég komst ekki fram hjá þeim, því að gangurinn var svo þröngur. Þetta var reglulega óþægi- legt. Loksins yppti ungi maðurinn öxlum, leit ( átt- ina til mín og brosti. Svo lyfti hann stúlkunni upp og bar hana inn í íbúðina. Ég sá þá að þetta voru nýgift hjón, og hélt áfram upp stigann. Og þegar að ég Smásaga eftir Merril Gerber Kl. 03,00: Verð að hryngja í einhvern vina Dannys. komst ég að því að Danny var ekki heima, fór ég að gráta. Hann var auðvitað í háskólan- um. Það var þriðjudagur og þá voru kvöldfyrirlestrar hjá prófessornum hans og það þýddi að hann kom ekki heim til að borða heldur. Ég hefði alveg eins getað verið kyr á skrifstofunni og haldið mig þar að nefdropunum mínum. Ég veit eiginlega ekki hvað það var sem kom mér til að gráta. Auð- vitað áttu bæði kvefið og fjarvera Danny sinn þátt I því. En aðallega held ég að það hafi verið nýgiftu hjónin á neðri hæðinni. Eins og all- ir hér í nágrenninu átti maðurinn eftir nám við Harvard, en stúlkan ætlaði auðvitað að vinna fyrir dag- legu brauði þeirra. Það var ekki víst að það yrði alltaf dans á rós- um. Unga konan var svo geðsleg. Hún var í gulum ilskóm og síðbuxum í sama lit, þótt það væri hávetur. Hún var svo glöð og vongóð á svip- inn. En við áttum líklega ekki eftir VIKAN 31. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.