Vikan

Tölublað

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 39

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 39
i-i/%B4/%FULLMATIC og hvorki er um að ræða einangrun að heitið geti né upphit- unarkerfi á okkar mæli- kvarða. Arinninn í stof- unni er oftasteina upp- hitunartækið, enda hitastigið þannig að vetrarlagi í þesskonar íbúðum, að vel flest- um íslendingum yrði kalt að sitja þar í úlpu og föðurlandsbrók. Mér skilst, að þetta atriði hafi talsverthald- ið vöku fyrir þeim fjöl- skyldum, íslenzkum, sem verið hafa í þann veginn að flytja búferl- um til London í einum eða öðrum tilgangi. Enda er það svo, að flestir íslendingarnir búa í nýjum einbýlis- húsum í yztu hverfum borgarinnar, þar sem miðstöðvarhitun hefur fylgt með í kaupunum. En á móti hafa menn orðið að taka á sig þau óþægindi að ferðast um langan vegtil vinnu sinnar. Það verður ekki á allt kosið þar frem- ur en annarsstaðar. Vikan hefur litið inn hjá nokkrum, íslenzk- um fjölskyldum í Lon- don og hér mun í fáum orðum og nokkrum myndum gefin einhver hugmynd um það, hvernig þessir landar okkar búa. Hannibal snýr aftur Framhald af bls. 11. ill á báða bóga með fyrirhuguðum manndrápum og tilheyrandi, en það mátti nú fyrr vera, en ekki væri tekið við endum af báti, sem kom að landi Ótal hendur voru á lofti í hópi Bolvíkinga til að taka við endunum og ganga tryggilega frá öllum fest- ingum áður en bardaginn hæfist. Margir voru svo búnir i liði beggja, að þeir voru f peysum og á kloss- um og höfðu rauða snytukluta I VIKAN 31. tW. gg BARA HREYFA EINN HNAPP og H/%14/*FUL1MATIC ÞVOTTAVÉUN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100° 2. Heitþvottur 90° 3. Bleijuþvottur 100° 4. Mislitur þvottur 60° 5. Viðkvæmur þvottur 60° 6. Viðkvæmur þvottur 40° 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90° 11. Nylon Non-lron 60° 12. Gluggatjöld 40° AÐEINS W^lk^FULLIVIATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. - SNÚIÐ EINUM SNERLI OG H A K A SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTl TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. ábyrgð KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANN IST IHI/%#4/%FULLNIflTIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.