Vikan

Tölublað

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 36

Vikan - 05.08.1965, Blaðsíða 36
sé bíllinn hans . . ? Klukkuna vantar tíu mínútur I þrjú. Eg næ í kuldaskóna í skápn- um, næ í hanzkana og fer í kápuna yfir náttkjólinn. Það er símaklefi neðar í götunni. En hvert á ég að hringja? Prófessorinn er örugglega löngu farinn að sofa. Fyrirlestrarn- ir eru búnir fyrir mörgum klukku- tímum. Einhvern sem er í sömu deild og Danny — John Longnecker? Danny talar stundum um hann. Það er hætt að snjóa, en það er afskaplega kallt og dimmt. Eg næ í stórt vasaljós, sem Danny á, og hangir undir diskarekknum. Ég sting því í vasann, ásamt nokkrum bréfvasaklútum og einhverri smá- sjá fyrir daglegum þörfum. Stúlk- an er líka ógift og hefir engar áhyggjur. Hún er eflaust bæði greind og skemmtileg og veit skil á svo mörgu, sem eiginkonan veit ekkert um .... En unga konan er kannske um- burðarlyndari en ég. Hún heldur ef til vill að það sé nóg að dansa vals við manninn sinn í nokkra daga. Máske er hún betri kona en ég, eða þá að hún á betri mann . . . .! Hugsunin gerir mig fjúkandi vonda. Ég hleyp niður stigann og út í náttmyrkrið. Það er engin sál á ferli, ég dreg andann djúpt og geng niður götuna. Allir búðargluggar eru dimmir, Svo fer ég inn í símaklefann og loka hurðinni á eftir mér. Ég finn smámynt í vasanum og sting henni í rifuna. Svo lyfti ég heyrnartólinu. Allt í einu skýzt eitthvað fram hjá mér og slæst í rúðuna með háum hvelli. Um leið skellur eitthvað á andlitinu á mér. Ég æpi af hræðslu. Svo fer ég að hlægja, því að það er sannarlega bjálfalegt að halda að ónýt símasnúra sé cóbraslanga. Ég fer út úr klefanum og þakka mínum sæla að ég skuli vera lifandi ennþá. Aðeins neðar sé ég dauft Ijós, sem kemur frá brauðbúðinni. Ég býzt ekki við að þar sé opið um þetta leyti sólarhrings, en reyni Hann verður alveg utan við sig þegar hann sér mig. — Hafið þér síma. Maðurinn minn átti að vera kominn heim fyrir fjórum tímum, og ég veit ekkert hvar hann er. Ég er svo hræðilega kvefuð og hrædd og ég má til með að hringja í ein- hvern til að reyna að fá að vita hvar hann er. Maðurinn horfir á kunningja sína og bendir mér svo inn í búðina. Hann lítur út fyrir að kenna i brjósti um Danny. Síminn hangir á veggnum og ég vona innilega að hann sé í lagi. Ég heyri að stóri maðurinn læsir vand- lega útidyrunum og snýr aftur að borðinu. Svo setjast þeir allir nið- _—-----1 :o ...................... ■■■ ... .............■•• ' :ri: 7. ú: ""..... ......"•••,. | Hverjir eru kostirnir? SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND. REYKJAVÍK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugaveg 176 ■— Símar 20440 — 20441. Ekki þarf að bíða eftir að forþvotti Ijúki, til þess að geta sett sápuna í fyrir hreinþvottinn. Að loknum hreinþvotti bætir vélin á sig köldu vatni (skolun úr volgu) og hiífir þannig dælubúnaði við ofhitun. Sparneytnar á straum (2,25 kwst.) Afköst: 5 kg af þurrum þvotti. Ryðfrítt stál. Forþvottur Hreinþvottur, 95° C. 4 skolanir, þeytivindur á milli og siðan stöðugt í 3 mín. eftir síðustu skolun. Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull. Forþvottur eingöngu ef óskað er. 2 völ fyrir hreinþvott. Hæð: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm. LAVAMAT „nova D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT. BREÐURNIR ORMSSON H.F. AEG IAVANAI „nom D mynt. Svo fer ég niður brakandi stigann. A annari hæð stanza ég augna- blik. Mig langar allt í einu óskap- lega til að berja á hurð nýgiftu hjónanna og vara ungu brúðina við kvöldfyrirlestrum. — Það var allt fullt af fallegum stúlkum á þessum fyrirlestrum, langaði mig til að segja. — Og þær eru líklega jafn gáfaðar eins og þær eru fallegar. Kannske á ein- hver stúlka langt heim og þar sem maðurinn þinn er kurteis, bíður hann henni að aka henni heim. Hann dregur það kannske eins lengi og hann getur að koma heim til konunnar, sem er dauðþreytt eftir að vinna allan daginn, til að nema í stóru búðinni, þar sem pýra midi af greipaldinum lýsir í myrkr- inu. Þau eru alltof dýr til þess að við getum keypt þau. Ég bíð eftir strætisvagninum fyrir framan þenn- an glugga á hverjum morgni. Ætli unga konan viti að hún getur tekið vagninn þarna? Ef til vill gerir hún það sama og ég gerði í fyrstu. Ég tók af mér hanzkana stakk þeim í vasann, svo lagði ég höndina með glitrandi nýjum einbaugum á hnéð, svo að allir gætu séð hann. Ég er loksins komin að síma- klefanum. Mér létti stórum því að ég var í rauninni skíthrædd á kol- dimmri götu um hánótt og í ofaná- lag í rósóttum náttkjól einum fata undir kápunni. samt. Ég hefi alltaf haldið mig á þeirri götu sem Danny er vanur að aka heim, en enginn bíll hefur enn- þá ekið framhjá mér. Það væri annars sniðugt, ef Danny kæmi heim að íbúðinni uppljómaðri, og ég hvergi finnanleg. Ég sé ekki vel hvort nokkur er í búðinni. Þegar að ég kem nær finnst mér að ég sjái skugga fyrir innan. í mesta sakleysi kveiki ég á vasaljósinu og lýsi inn. Þá varð allt í uppnámi þarna inni. Stólar eru dregnir út og nokkrir menn stara í Ijósið, ofsahræddir. Einn þeirra hrópar: „Razzia!" Ég slekk á vasaljósinu og þá kemur maður til dyra. Hann er stór og feitur, í Ijósri bómullarskyrtu. ur og horfa á mig. Ég næ ekki í peninginn vegna þess að ég er með hanzkana og ég er löðursveitt í ullarkápunni, en þegar ég hugsa um hvernig ég er klædd innanundir, þori ég ekki að hneppa frá mér. — Vantar þig smápening, Ijúfan? segir einn af körlunum. Ég veit ekki hvort hann var vingjarnlegur, eða þá að hann var að gera gys að mér. An efa voru þeir allir drukknir, og hver vissi hvað þeir voru að hugsa. Nú jæja, — það væri svo sem mátu- legt á Danny, að hann yrði að koma hingað í fyrramálið og þekkja líkið af mér. — Ég, ég hef smápeninga, stundi ég upp. Eftir óendanlega leit fann ég loksins númerið hjá John Long- gg VIKAN 31. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.