Vikan


Vikan - 24.03.1966, Side 46

Vikan - 24.03.1966, Side 46
Þessar sex húfur eru allar auðgerðar og mjög mikið í tízku. Þær eru skemmti- leg tilbreytingfrá þeim húf- um, sem mest eru notaðar hér í Reykjavík núna, en það er aldrei skemmtilegt, þegar klæðnaður kvenna verður svo á eina lund, að hann líkist mest einkenn- isbúningi. 1 Efni: Um 150 gr. af fjórþættu hvítu grófu ullargami. Heklunál nr. 5%. Heklið það þétt að 12 fastalykkjur hekl. með heklunál nr. 5V2 mæli 10 sm. Breytið annars nálargrófleikanum. Munstur: Fastahekl: = 1 1. á nál- inni, dragið garnið upp um fitina eða undir báða lykkjuhelmingana í munstr- inu (2 1. á nál.). Bregðið þá garninu um nálina og dragið það í gegn um báðar lykkjumar í einu og hefur þá myndast 1 fastalykkja. Keðjuhekl: Dragið garnið upp og far- ið undir báða lykkjuhelmingana og áfram í gegnum lykkjuna sem fyrir er á nálinni. Fitjið upp 3 loftl., myndið úr þeim hring og lokið honum. Heklið 6 fastal. í hringinn. f næstu umf. eru hekl. 2 fastal. í hverja lykkju = 12 1. Aukið síðan út 6 fastal. með jöfnu Framhald á bls. 48. 2 Efni: Um 100 gr. af koksgráu grófu fjórþættu ullargarni. Heklunál nr. 5. Heklið það þétt að 13 hálfstuðlar heklaðir með heklunál nr. 5 mæli 10 sm. Annars verður að breyta nálar- grófleikanum. Munstur: Hálfstuðlar: = 1 1. á nál- inni, bregðið garninu um nálina og dragið garnið upp í gegn um báða lykkjuhelmingana. (= 3 1. á nálinni). Bregðið þá gaminu um nálina og drag- ið það í gegn um allar lyklcjurnar í einu. Hefur þá myndazt 1 hálfstuðull. Fitjið upp 3 loftl., myndið úr þeim hring og lokið honum. Heklið 6 hálf- stuðla í hringinn. f næstu umf. eru hekl. 2 hálfst. milli hverra st. fyrri umf. = 12 hálfst. Heklið áfram og aukið út 6 hálfst. með jöfnu millibili í hverri umf. þar til 72 hálfst. eru í umferðinni. Heklið þá áfram 8 sm. án aukninga. Heklið síðan skyggnið yfir 25 hálfst. að framan, byrjið þannig: Heklið 5 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 6 hálf- st., 2 hálfst. milli næstu st., 6 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 5 hálfst. = 28 hálfst. Snúið við og heklið til baka. Næsta umf.: 3 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st.. 6 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 6 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 6 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 6 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 3 hálfst., 2 hálfst. milli næstu st., 3 hálfst. = 32 hálfst. Heklið 2 umf. hálfst. og takið úr 1 st. í byrjun og enda beggja umf. = 28 hálfst. Klippið á þráðinn og gangið frá hon- um. Vinstra eymaskjól: Byrjið í 2. gati frá skyggninu og heklið 2 loftl. og síðan 11 hálfst. Snúið við og heklið 1 loftl. og 11 hálfst., 3 umferðir. Heklið síðan 3 umf. og takið úr 1 hálfst. í byrjun og enda allra umf. og eru þá 5 hálfst. eftir. Framhald á bls. 48. 3 Húfumál 53 — 55 sm. Efni: Um 150 gr. af fjórþættu ljós- grænu ullargarni. Heklunál nr. 4%. Heklið það þétt að 14 fastal. og 18 umf. mæli 10 x 10 sm. Annars verður að breyta nálargrófleikanum. Húfan er hekluð með fastahekli undir báða lykkjuhelmingana (sjá lýsingu með húfu nr. 1). Byrjið neðan á axlastykki húfunn- ar. Fitjið upp 106 loftl. og heklið 105 fastal., 5 umf. Takið þá úr með því að sleppa 7. hverri fastal. = 91 1. eft- r. Heklið 2 umf. án úrtöku. Takið úr í næstu umf. með því að sleppa 6. hverri fastal. Heklið 2 umf. án úrtöku. Sleppið síðan 5. hverri fastal. og heklið Framhald á bls. 48. fl Efni: Um 160 gr. af fíngerðu bleiku og vínbleiku mohair-garni til helminga af hvorum lit. Heklunál nr. 5%. Húfan er hekluð úr tvöföldu garn- inu, einum þræði af hvorum lit. Heklið það þétt að 6 munstursam- stæður og 10 umf. mæli 10 x 10 sm. Fitjið upp 5 loftl., myndið úr þeim hring og lokið honum með 1 keðjul. Byrjið allar umferðir með 1 loftl. og endið allar umf. með 1 keðjul. VIKAN 12. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.