Vikan


Vikan - 24.03.1966, Blaðsíða 47

Vikan - 24.03.1966, Blaðsíða 47
Sjá lýsingar að keöju- og fastahekli með húfu nr. 1. 1. umf.: 2 fastal. í hverja 1. = 10 1. í umf. 2. umf.: 2 fastal. í aðrahverja 1. = 15 1. 3. umf.: 2 fastal. í 3. hverja 1. = 20 1. 4. umf.: 2 fastal. í 4. hverja 1. = 25 1. 5. umf.: 2 fastal. í 5. hverja 1. = 30 1. 6. umf.: skiptið um og heklið hálfst. (sjá lýsingu með húfu nr. 2.). Heklið 2 i. í 5. hverja 1. = 36 hálfst. 7. umf.: 2 hálfst. í 5. hverja 1. = 43 1. 8. umf.: 2 hálfst. í 6. hverja 1. = 50 1. 9 umf.: 2 hálfst. í 7. hverja 1. = 57 1. 10. umf.: 2 hálfst. í sömu lykkju og sleppa 1 lykkju = 28 munstursamstæður, með 2 hálfst. í hverri samst. 11. og frá og Framhald á bls. 48. 5 Efni Um 70 gr. af dökkbláu fremur grófu ullargarni og 40 gr. af hvítu garni sömu tegundar. Heklunál nr. 5. 1 munsturblóm = 10 sm. Standist það ekki breytið þá nálargrófleikan- um þar til rétt hlutföll nást. Sjá lýsingu af fasta- og keðjuhekli með húfu nr. 1 og stuðlahekl einfalt og tvöfalt með húfu nr. 5. 1. umf.: (Blátt) Fitjið upp 5 loftl., myndið úr þeim hring og lokið hon- um með 1 keðjul. Lokið öllum umf. á sama hátt. 2. umf.: (Blátt) Heklið 10 fastal. í hringinn. 3. umf.: (Blátt) 3 loftl. Sleppið 1 1. og heklið 1 fastal. Endurtakið 4 sinnum til viðbótar. 4. umf.: (Hvítt) 1 fastal., 1 stuðull, 5 tvö- faldir st., 1 st., 1 fastal., allt undir einn loftlykkjuboga. (3 loftl.). Endurtakið 4 sinnum til viðbótar. 5. umf.: (Blátt) 1 fastal., 1 stuðull, 3 loftl. Sleppið 1 1. 1 stuðull, 3 loftl. Sleppið 1 1. 1 st„ 3 loftl. Sleppið 1 1. 1 st„ 1 fastl. Endurtakið 4 sinnum til viðbótar. 6. umf.: (Blátt) Heklið keðjuhékl að 2. stuðli í umferðinni, heklið þá 1 fastal. í þann stuðul, 4 loftl., 1 fastal. Framhald á bls. 48. 6 Efni: Um 200 gr. af meðalgrófu, svörtu angoragarni og mjög fíngerðu „mohair“. eða hnökragarni. Heklunál nr. 3 og 4. Heklið það þétt að 8 fastalykkjur hekl. með heklunál nr. 4 mæli 5 sm. Breytið annars nálargrófleikanum. Sjá lýsingu af fastah. með húfu nr. 1, en farið undir aftari lykkjuhelming þegar garnið er dregið upp. Sjá lýsingu af keðjuhekli með húfu nr. 2. Tvöfaldir stuðlar: 1 1. á nál, bregðið garninu tvisvar um nálina, stingið nál- inni undir báða lykkjuhelmingana í munstrinu og dragið garnið upp. Bregðið þá garninu um nálina og dragið það í gegn um 2 1„ br. því aft- ur um nál og dragið í gegn um 2 1„ og í þriðja sinn á sama hátt. Stuðlahekl: 1 1. á nálinni, bregðið garninu um nálina og dragið garnið upp í gegn um báða lykkjuhelminga í munstrinu. Bregðið þá garninu um nálina og dragið það í gegn um 2 1„ bregðið því þá aftur um nálina og dragið það í gegn um 2 1. Hatturinn er heklaður með tvöföldu garninu, einum þráð af hvorri tegund. Kollur: Fitjið upp 3 loftl. með heklu- nál nr. 4, myndið úr þeim hring og lokið honum. Heklið 6 fastal. í hringinn og lokið með 1 keðjul. Heklið síðan fastahekl og farið und. ir aftari lykkjuhelmingana í munstr- inu. Heklið 2 umf. og farið 2 í sömu lykkju = 24 1. Aukið síðan út 6 1. með því að hekla 2 fastal. í 4. hverja 1, Aukið þá út 6 1. með jöfnu millibili í hverri umf. þar til 108 1. eru í umf. Heklið 4 umf. án aukn. Takið úr 6 1. með jöfnu millibili þannig: Heklið 7 fastal. * Takið úr 1 1. með því að draga garnið upp í gegn um 2 næstu 1. og heklið þær saman í eina 1„ heklið 16 fastal. * Endurtakið Framhald á bls. 49. Fyndist ykkur ckki þægilegt, a'ö hafa svona skúffu til að skera brauðið á og losna l>ann- ig við mylsnuna, sem alltaf sáldrast meira eða minna á gólfið við brauðbrettið. Á hverj- um degi oft á dag l>arf að þurrka molana af brettinu og í versta falli af gólfinu, cn cf búin er til svona skúffa, eins og sýnd er á myndinni, er hægt að losna við þau óþægindi. Þetta er hægt að gera við skúffu, sem er í eldhúsinu hvort sem er. í miðjuna er sett rist, þannig að mylsnan fer jafnóð- um ofan í skúffuna, og ekki þarf að losa hana nema ööru hvcrju, þegar hentugt þyk- ir. Öðrum mcgin er hliðarskúffa fyrir brauð- hnífana. Ef mjólkurhyrnurnar leka, og það kcmur nú ckki svo sjaldan fyrir, er hentugt að leggja örk af málmpappír á hilluna, því að auð- veldara er að taka hann út og hreinsa eða skipta um örk en að þurfa að þvo skápinn. Saltbaukar úr silfri verða fljótt Ijótir og blettóttir af saltinu. Reynið að fylla bauk- inn mcð parafinvaxi, en hellið því úr aftur, áður en það stífnar alveg. Þannig myndast þunn vaxhúð innan í baukinn, og þegar vaxið er vci kalt, má stinga mcð prjóni gegn- um götin, sem saltið á að renna út um. Það má vel nota kartöflumósduft til að blanda í kjötfarsið, ef kaldar kartöflur eru ekki fyrir hendi, en þá þarf heldur meiri vökva í deigið. Ilafið alltaf plastpoka við höndina, þegar þið cruð að baka. Þá þarf ekkl annað en stinga hendinni inn í hann, ef skyndilega þarf að svara í símann eða fara til dyra. Notið glært límband, til þess að festa kjóla- sniðin á efnið. Það er miklu fljótlegra að rífa þau burt en að tína alla tituprjónana úr. Ef þið cigið ekki sérstakan barnastól, má snúa svona kolli, eins og sést á myndinnl, á hvolf og setja barnið í hann og hafa með ykkur í það herbergi, sem þið eruð að vinna í. VIKAN 12. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.