Vikan


Vikan - 05.05.1966, Side 3

Vikan - 05.05.1966, Side 3
VÍSUR VIKUNNAR ■ Byggðin við Faxaflóa er fegurst ó hverju vori; seiðríkust sólarlögin og syndin léttust í spori. Um viðreisnargróðann vitna þar virðuleg húsakynni og Lóunnar lendingarstaður í leit að hamingju sinni. Þó hyljast allsstaðar hættur sem hugann afvegaleiða og útsvörin eru þar hærri en öllum er kleift að greiða. En byggðin við Faxaflóa freistar æ sveitamannsins með gný fró hóreysti heimsins og hörðustu bítlum landsins. »5 im Hlé á lognmollunni? Langt er síðan að (slenzkar skáldsögur vöktu slíka at- hygli meðal almennings sem þær, sem út komu fyrir síðustu jól. Hið sljóleikakennda áhugaleysi, sem al- menningur hefur sýnt nýsmíðum (slenzkra bókmennta INIESTIIVIKII síðustu árin, virðist allt í einu horfið út í veður og vind. Hversvegna? Auk greinar um þetta gleðilega fyrirbrigði birtist í næstu Viku viðtal við höfund einnar hinna nýju bóka, Ingimar Erlend Sigurðsson. Þá spurði Vikan nokkra þekkta rithöfunda og bókmenntamenn spurningar varðandi málið, og birtast svör þeirra einnig í þessu blaði. Arnarfell hið mikla heitir grein eftir Gest Guðfinns- son, sem birtist einnig ( næstu Viku. Er þar rætt um öræfaslóðir á íslandi miðju, þar sem Eyvindur og Halla dvöldu forðum tíð. Þá eru ( blaðinu framhalds- sögurnar báðar, smásaga og frásagnir af fólki, sem heldur betur hefur fengið að kenna á meinlegum ör- lögum; leikkonunni Hedy Lamarr, sem varð kjörbúð- arþjófur, og (slendingi einum, sem bæði hefur gist Síðumúla og Klepp. Segir hann sjálfur frá reynslu sinni af þessum stofnunum. Í ÞESSARIVIKU EF ÞÉR LIGGUR Á. Grein um hraðskreiðustu bílana ................................. Bls. 8 ÉG ER ENNÞÁ ÚTLENDINGUR í KALIFORNÍU. Rætt við Höllu Linker. ................. Bls. 10 EFTIR EYRANU............................ Bls. 14 ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 12. hluti .... Bls. 16 VEGURINN SEM ALDREI VAR FARINN. Smá- saga ..................................... Bls. 18 STIKLAÐ Á STEINUM. Hugleiðingar um daginn og veginn eftir Gísla Sigurðsson ......... Bls. 20 MODESTY BLAISE. 6. hluti.................. Bls. 22 VIÐ LEIKUM EKKI LENGUR FRUMSTÆÐAN HANDKNATTLEIK. Rætt við landsins mestu handknattleikshetju, Gunnlaug Hjálmarsson. Bls. 24 Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Hrclðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttlr. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN ■__ r í þessari Viku birtist viStal viS Gunnlaug Hjólm- arsson og hér sjóum viS kappann sjólfan meS bolt- ann. Teikninguna gerSi Baltasar. HtfúUR í VIKlltiYPJUÍI Getið þér sagt mér huort tnorgwnlsBtht er tarin framhjá? peir «ru aS biöja um að fí Orvairuur aftuf. ÞaS er-gat á handtöskunoi þinoi, uioa minl SK5a&ta urafírB fyrir nutt VIKAN 1». tbi. g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.