Vikan


Vikan - 05.05.1966, Page 8

Vikan - 05.05.1966, Page 8
r Eigum fyririiggjandi gott úrval af kjólum, heilum og tvískipt- um. Einnig dragtir, vor- og sumarkápur fallegir litir falleg snið. Sól og regnkápur (Terrylene) Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Tízkuverzlun Guðrúnar RAUÐARÁRSTÍG 1 — SÍMl 15077 Ef ykkur liouur á Eftir því sem viS vitum bezt, eru til samtals 18 tegundir fjöldaframleiddra bíla í veröldinni, scm hafa hámarks- hraSa 200 km. á klukkustund og jiar yfir. Enginn þessara bíla er til á íslandi, enda færu þeir sennilega aS verSi óstöSugir á þvottabrettinu hjá okkur, þcgar þeir væru komnir á þriSja hundraSiS. Langt á undan öllum öSrum er sá ítalski Ferrari, dæmigerSur sportbíll og þó mcS aftursæti fyrir tvo. Meist- arinn Pininfarina hefur teiknaS hann. Vélin cr 400 hestöfl og viSbragSiS úr kyrrstöSu og i 100 km. hraSa er um 6,5 sekúndur. Einhvcr spekingur hef- ur sagt: „Fcrrari er gimsteinn meSal bíla“. Ef þaS er rétt, þá er verSiS á honum samkvæmt þeirrl vöru, þaS er eitthvaS rúmlega 2 milljónir ísl. kr. Þessi gerS af Ferrari hefur langhæst- an hámarkshraSa, 295 km. á klst. Á íslandi er ekkcrt Ferrari-umboS. í öSru sæti eru Bretarnir mcS sinn nafntogaSa Jagúar, E gcrS, sem ckki má rugla saman viS þær gerSir af Jagúar, sem hingaS hafa flutzt. Jag- úarinn nær 246 km. hraSa og viS- bragSiS frá kyrrstöSu í 100 km. hraSa er um 5 sek. Orka hefur umboS fyr- ir Jagúar. Enn eru ftalir á ferSinni og eiga í þriSja sæti Maserati Due Posti meS 240 km. hámarkshraSa en Fransmenn eru jafnir meS þann bíl, scm hefur veriS kallaSur þeirra Rolls Royce, þ.e. Fecel Vega. Þessar tvær siSasttöldu eru báSir mcS fjórum aSskildum stól- um og mcira fólksbílasniSi en Ferr- ari og Jagúar. Hvorki er til Maser- ati né Facel Vega umboS á íslandi. í Detroit er aðeins búinn til einn einasti sportbill, sem hægt er aS kalla því nafni. ÞaS er Sting Ray frá Chevrolet, tveggja manna far meS 234 km. hámarkshraSa. Þá kemur viS- lika sportbíll enskur, Aston Martin og önnur gerS af Ferrari, sem nær „bara“ 230 km. hraSa. í áttunda sæti er lítill amerískur sportbíil meS feiknalegri V-8 vél, enda er hann viSbragsfljót- asti bíll i heimi, fer úr kyrrstöSu i 100 km. hraSa á 4,5 sek. í níunda sæti er Opel Diplomat Coupi V-8, sem alls ekki er sportbill hcldur virðulcgur lúxusbíll og þar mcS langsamlega hraSskreiSasti lúx- usbill í heimi. Sambandið hcfur um- boS fyrir Sting Ray og Opel Diplo- mat. Allir kannast viS lítlu Fíatana, sem fást í Orku og kosta eitthvað ná- lægt 107 þúsund. ítalir hafa útbúiS einn slíkan með V-8 vél, sem er nú erfitt að ímynda sér, hvernig kcmst þar fyrir. En árangurinn er sá, að sá litli verSur hreint tryllitæki og nær 220 km. hraða. Þeir sem koma þarna á eftir eru allt dæmigerðir sportbílar, nema þeir þrír sfðasttöldu, sem allir nú 200 km. hraSa: Glas er fallcgur, þýzkur fólks- bíll, en lítiS scldur og ekki vitum við um neitt fslcnzkt umboS. Aftur á móti ættu þeir í SÍS aS geta útveg- að þá tvo síSasttöldu, þvi þeir eru báð- ir frá General Motors. Toronado er eini amerfski bíllinn, sem nú er fram- leiddur meS framhjóladrifi, stórathygl- isvcrSur bill. Svo af þessu má sjá, að það er í ýmis hús að venda, ef maður þarf að flýta sér. Hraðskreiðustu bílar heimsins (miðað við fjöldaframleidda bíla) 1. Ferrari 500 Superfast (ítalskur) .......... 295 km/klst. 2. Jaguar E Type (enskur) ..................... 246 — 3. Facel Vega (franskur)........................ 240 — 4. Maserati Due Posti (ítalskur) ............... 240 — 5. Chevrolet Sting Ray (amerískur).............. 234 — 6. Aston Martin (enskur) ...................... 233 — 7. Ferrari 330GT (ítalskur) .................... 230 — 8. A.C. Cobra (amerískur) ...................... 224 — 9. Opel Diplomat V8 Coupé (þýzkur)............. 222 — 10. Abarth Fiat (ítalskur)....................... 220 — 11. Maserati Quattro Porte (ítalskur) ............215 — 12. Porche 911 Coupé (þýzkur) ................... 211 — 13. Studebaker Avanti (kanadiskur) .............. 210 — 14. Jensen C-V8 FF (enskur) ..................... 205 — 15. Excalibur SS (amerískur) .................... 200 — Glas 2600 (þýzkur) .......................... 200 — Oldsmobile Tornado (amerískur) .............. 200 — Pontiac Tempest Le Mans (amerískur) .... 200 g VIKAN 18. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.