Vikan


Vikan - 05.05.1966, Qupperneq 46

Vikan - 05.05.1966, Qupperneq 46
VEGGFOÐRU N 1 Nú eru margir aö flytja og oft þarf aö mála eöa veggfóöra í- búöina, sem flutt er í. Konur hafa yfirleitt gaman af þannig verkum og vinna engu síöur aö þeim en eiginmennirnir. Þaö er oröiö meira í tízku núna en fyrir nokkrum árum, aö nota veggfóöur; þaö þykir hlýlegt og gefur skemmtilega tilbreytingu. Sé gamalt veggfóöur á veggjunum, þarf aö lireinsa þaö vel burt, áöur en fóöraö er á ný, og þaö er mikilvœgt aö undirbúa verkiö vel fyrirfram. Nokkrar leiöbeiningar um hvernig bezt er aö vinna aö veggfóörun fara hér á eftir. Gott er aö <hafa í huga nokkrar almennar reglur um vegg- fóöur. Stórgert munstur lœtur herbegiö sýnast minna, og yfirleitt ætti ekki aö taka mjög stórgert veggfóöur, nema herbergiö sé þaö stórt, aö fjórar lengjur a.m.k. þurfi á minnsta vegg herbergisins. Mjög smágert munstur nýnist oft_ fallegt, þegar haldiö er á pruf- unni, en þegar þaö er komiö á heila veggi, veröur þaö oft musku- legt og leiöinlegt. VeggfóÖur meö röndum langsum gerir lofthœö- ina meiri, veggfóöur meö munstri á viö og dreif og góöum bak- grunni gerir herbergiö vítt og bjart. Mjög óróleg veggfóöur er ekki hœgt aö nota nema á einn eöa hálfan vegg. Veggfóöur meö áferö af striga, silki, flauéli, viöi og grasvefnaöi er oft hægt aö nota meö mjög skemmtilegum árangri. Þau veggfóöur, sem' á ensku eru lcöll- uö „Vinyl coated“ eru sterkust, og er auövelt aö strjúka af þeim fingraför og bletti. „Washable“ og „Spongeáble“ má hreinsa varlega, en þaö fyrrnefnda þolir þó meiri þvott, annars fer þaö töluvert eftir gæöum og veröi fóöursins. Byrjiö yfirleitt aö veggfóöra í liorni og haldiö áfram aö dyrum eöa glugga, því aö auöveldara er aö bæta úr einhverri skekkju viö dyrastafi eöa gluggakarma en annars staöar, sérstaklega viö gluggana, því aö gluggatjöld koma þar venjulega yfir. Sé mjög ákveöiö mwistur í veggfóörinu, er stundum rétt aö byrja á miöjum vegg og halda áfram út til hliöanna, þannig nýtur munstriö sín bezt. Venjulegt veggfóður næst af með því að væta það vel, og til þess fóst heppileg efni í bygg- ingarvöruverzlunum. Fyrst á að væta bekk neðst við gólflistana og byrja síðan efst, en vota bandið neðst sýgur í sig vætuna að ofan, þannig að ekki lekur mikið á gólfið. Gott er að nota breiðan bursta til að bleyta með, en flatan spaða til að skafa það af með. Gætið þess að skemma ekki vegginn sjálfan með spaðanum. Síðan eru veggirnir þvegnir vel og nuddaðir með sandpappír. Sé veggfóðrið vatnshelt verður að fara yfir það með vírbursta fyrst, til þess að vatnið komist inn í það. Sé um vinyl veggfóður að ræða eða veggfóður með tauáferð, er venju- lega hægt að draga þau af, sé losað um þau efst. Sé pappírsfóður undir veggfóðrinu, þarf að hreinsa það af á sama hátt og venjulegt veggfóður. Þess blautara sem veggfóðrið er, þess betra að ná því af, og gott er að láta vætuna liggja góða stund á, þó ekki það lengi, að lím- ið fari að þorna aftur. Sé veggfóðrið þykkt, er gott að væta það vel á tíu mínútna fresti nokkr- um sinnum, láta það svo standa í aðrar tíu mínútur, áður en hafizt er handa. MæliS vandlega lengdina og bætið 15 cm. við, lcggið það með munstr- ið upp og klippið fyrstu lengjuna. Berið næstu lengju við, áður en þið klippið hana, til )>ess að sjá hvort munstrið stenzt á, cf það er þannig gert. Það verður að klippa ofan eða neðan af lcngj- unni, ef mikið verður afgangs við það að máta munstrin saman. Leggið lengjuna með réttuna niöur á þægilega hátt og breitt borð. Strjúkið fyrst lími tvisv- ar eftir miðju og jafnið út á brúnirnar. Til þcss að koma í veg fyrir að límið fari á borð- ið, cr gott að draga þá brún, sem vcrið cr að bera límið á, alvcg íit á borðbrúnina, cða jafnvel aðcins út fyrir. Ef svo ilia vill til, að límið fer óvart á eitthvað af réttunni, er bezt að nudda það ekki burt, heidur leyfa því að þorna þannig, því að gott veggfóðurlím þornar án þcss að merki verði eftlr. Áður cn iengjan er tekin upp að veggnum á að brjóta hana eins og sést á myndinni, annað borðið helmingi lengra en hitt. Varizt að brot komi á fóðrið. VIKAN 18. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.