Vikan


Vikan - 18.08.1966, Blaðsíða 11

Vikan - 18.08.1966, Blaðsíða 11
$ í leikhlci við golfskálann á Nesinu. Frá vinstri: Kol- beinn Pétursson, Jón Thorlacius, Sveinn Eiríksson og Einp.r Sverrisson. Kylfurnar eru geymdar í leðurpok- um, sem komið er fyrir og dregið áfram á léttum hjóla- tíkum eins og sjást á myndinni. Gunnar Þorleifsson, forstjóri í Félagsbókbandinu, slær ?.f teig. Það er upphafshögg á holu. Á golfvellinum á Seltjarnarnesi eru 9 holur, samtals 2.400 metrar. O Margar frúr eru í Golfklúbb Ness og eru þær virkir þátttakendur. Hér eru talið frá vinstri: Guðríður Guðmundsdóttir, móðir fegurðardrottningarinnar í ár, þá Svana Tryggvadóttir og Sigríður Magnúsdóttir. Vatnshindrun á vellinum; það gildir að slá yfir tjörnina, elia glatast kúlan í vatnið. Jóhann Guðmunds- son, verzlunarmaður, slær af teig en Jón Thorlacius, prentsmiðjustjóri, og Gunnar Pétursson, bygginga- meistari horfa á. Hjá einum teignum er kríuvarp skammt undan og krían er aðgangshörð við golfiðkendur og sýnir eng- an skilning á sportinu. Sérstaklega er kvenþjóð- inni illa við árásir kríunnar. <5 Aldursforseti í Golfklúbb Ncss er Helgi Eiríksson, bp.nkastjóri í Útvegsbankanum og meistaraflokks- maður í golfi þrátt fyrir aldurinn. Hann býr aS gam- alli getu í íþróttuin, hefur verið Reykjavíkurmeist- ari í golfi og fyrr á árum keppti hann í frjálsum íþróttum og átti þá íslandsmet í hástökki, 1,80 m. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.