Vikan


Vikan - 18.08.1966, Blaðsíða 46

Vikan - 18.08.1966, Blaðsíða 46
I mmm Wmmm -------------1_________________g Þessar einföldu treyjur eru allar sniðnar eftir sama sniðinu, aðeins með litium breytingum og ólíkum skreytingum. I akið upp á smjörpappír útlínur sniðsins, og ath. að um punktalínuna má klippa sniðið í sundur og sauma skáermar ef til vill til skrauts eða ef um efnisafgang er að ræða, sem nýtist betur við að treyjan er í fleiri, en smærri stykkjum. Miðja að framan er heil aftan er og er ágætt að hafa á því jaðra. að aftan, aðeins náttserkurinn sm. saumfari og ; an og rniðri ermi Saumið treyjurnar saman ýmist með skyrtu- eða tvöföldum saumi. Skyrtusaumur: Leggið efnið saman réttu mót réttu, og saumiS 1 sm. frá brún. Klipp- ið af saumfari afturstk., svo eftir séu 3 mm. að vélsaumnum. Brjótið saumfar fram- stykkis í tvennt, svo það verði 34 sm. á bredd og nái að vélsaumnum. Leggið niður, naelið, sléttið, svo ekki myndist hrukkur á réttunni, þræðið og stingið tæpt í brún. Tvöfaldur saumur: Leggið efnið saman, röngu mót röngu, og saumið V’ sm. frá brún. Klippið þá af báðum saumförum, svo eftir verði 3 mm. að vélsaumnum. Snú- ið þá saumnum út á röngu, rúllið hann vel út í brúnina, þræðið tæpt og stingið 34 sm. frá brúninni. en miðja að aftan í tvennu lagi. Við miðju að bætt við útáhneppu 2ja sm. og bakfóðri um 4—6 sm. breiðu, , ef hægt er. Treyjurnar eru allar hnepptar að framan. Sníðið allar treyjurnar með 1 ath. að þráðrétt liggi í þeim við miðjur að aftan og fram- INo. 1. Efni: Hvítt lérefts- eða poplínefni og breið lérefts- blúnda til skreytingar. Saumið blúnduna neðan á treyjuna og framan á ermar með skyrtusaumi. Saumið ská- ermar og síðan treyjuna sam- an. Rykkið blúnduna í háls- inn, leggið hana röngu mót réttu við treyjuna og látið hana ná að miðlínu að aftan. Brjótið þá barmfóðrun yfir blúnduna út á réttu, svo langt sem þau ná, og þræðið. Sníðið 2ja sm. breitt ská- band úr efninu, leggið yfir milli barmfóðra og um 2 sm. yfir þau og saumið 6 mm. frá brún. Snúið síðan barmfóðri og útáhneppu við og leggið niður við skábandið (á röngu treyjunnar) í höndum. Saum- Ujið lóðrétt hnappagöt á mið- fc iínu hægra bakstykkis og töl- ur gegnt þeim á vinstra bak- stykki. 3úið að lokum til litla slaufu, og festið fyrir neðan neðsta hnappagatið. Nr. 2. Efni: Köflótt terelin- efni, brúnt og rauðgult, —- dá- lítið af rauðg. efni í skáband, — 4—6 tölur. Sníðið treyjuna og saumið saman, eins og áður var lýst. Sníðið 234 sm. breið ská- Framhald á bls. 28

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.