Vikan - 18.08.1966, Blaðsíða 41
ar. Ég ætla að vera búinn að eign-
ast sjö þotur fyrir 1970. Og þær
kosta samanlagt sem svarar nærri
1500 millj. íslenzkra króna.
Flugfélag prestsins er fyrsta
leiguflugfélagið, sem eignast þotur.
Allir keppinautar hans héldu, að
mörg ár myndu líða unz nokkurt
leigufélaganna dirfðist að leggja t
það að kaupa þotu. Þegar séra
Eilífur upplýsti að hann ætlaði ekki
að bíða með það lengur, héldu
margir að hann væri orðinn vit-
laus. En þeir höfðu á röngu að
þetta tvisvar á dag. Auk þess hef-
ur þotan meira aðdráttarafl fyrir
farþegana.
Þar að auki hraða þoturnar fram-
þróuninni í ferðamálum og opna
ný svið á þeim vettvangi. Sökum
hraðans gera þær Ceylon og Af-
ríku að mestu ferðamannasvæðum
morgundagsins. Með hreyfilflugvél
tekur of langan tíma að komast
þangað.
Nú er Eilífur Krogager að lcta
byggja lúxushótel á Spáni. Það á
að vera á Costa de Sol í nágrenni
séra Eilífur ræður nú yfir. Þegar
hann hófst handa fyrir sextán ár-
um, átti hann ekkert. Nú er hann
margfaldur milljónari.
Fyrir tveimur árum síðan, þeg-
ar Tjæreborgsferðaskrifstofa var
um það bil helmingi minna fyrir-
tæki en hún er nú var reynt að
kaupa hana. Það voru Nyman &
Schultz að verki. Þeir buðu sem
svarar nærri 150 milljónum tsl.
króna.
En presturinn bara fussaði og
sagði:
verið kærður fyrir kirkjulegum yfir-
völdum. En er hin geistlegu stór-
menni höfðu kannað málið um hríð,
sögðu þau við hann:
— Kör du bara videre, Krogager.
Sjálfur segir hann:
— Fiversvegna ætti prestur ekki
að fá að vera milljónari? Prestar
eru menn ekki síður en aðrir. Því
hafa þeir jafnmikinn rétt á að njóta
lífsins gæða sem aðrir.
En miðað við tekjur sínar lifir
hann síður en svo neinu óhófslífi.
Hann ann sér ekki miklu meiri
standa. í dag á hann tvær Cara-
vellur, sem taka hundrað farþega
og fljúga á níu hundruð kílómetra
hraða á klukkutímanum.
— Ég reiknaði út að þetta myndi
borga sig þegar til lengdar léti,
segir þessi einstæði sálnahirðir,
sem með slíkum ágætum þjónar
bæði Guði og Mammon — hinum
síðarnefnda þó aðeins í tómstund-
um, eins og fyrr er sagt. Það kost-
ar nefnilega minna að reka þotu
en hreyfilflugvél. Þar að auki af-
kastar hin fyrrnefnda helmingi
meiru en hin. DC-sexan kemst til
Mallorca og til baka aftur einu
sinni á dag. En Caravellan kemst
við Malaga, tíu hæðir og á að
geta hýst fjögur hundruð gesti. í
eldhúsinu verða bæði danskir og
spænskir kokkar. Frá öllum hæðun-
um á að vera hægt að fara í lyftu
beint niður að sundlaug hótelsins.
— Ég hugsa sem svo: Spænskir
hóteleigendur græða á því að ferða-
menn frá mér búa hjá þeim, segir
séra Krogager. En hversvegna ætti
ég ekki að ná þeim peningum sjálf-
ur með því að hafa mitt eigið hótel?
Það þýðir líka að ég get lækkað
ferðir mínar í verði um nokkrar
krónur.
Flugvélar, langferðavagnar, hót-
el — það er heilt stórveldi, sem
— Nei, ef ég sel, þá geri ég
það ekki fyrir svo lítið. Þvert á móti
hef ég alvarlega í huga að kaupa
'sænska ferðaskrifstofu. Það er ekki
hægt að kalla það sölu, þegar full-
bókað er í þrjá fjórðu hluta sumar-
ferðanna hjá manni þegar í maf-
byrjun.
Síðan þá hafa Stjörnuferðir, sam-
steypa af dönskum, sænskum og
norskum ferðaskrifstofum, reynt að
kaupa fyrirtæki prestsins. Því er
haldið leyndu hve hátt boðið er.
En eitt er víst að það er of lágt.
Það fer í taugarnar á mörgum að
einn prestur skuli græða slík firn
fjár. Hann hefur meira að segja
munaðar eða þæginda en aengur
og gerist. Hann á Chevrolet. En
ekki af þv! að hann sé dýr, heldur
af því að hann er með hraðskreið-
ari bílum. Þegar prestsfrúin, sem
Gorma heitir, tók nýlega bílpróf,
keypti hún sér llka bfl, sem kall-
aður er á heimilinu „hundakofinn".
— Jú, segir prestur, — og svo
hef ég nú líka keypt mér sumar-
bústað hérna úti á Jótlandi, dá-
samlegan bæ, sem kostaði 225.000
krónur danskar. Hann hefði ég ekki
getað eignazt, ef ekki hefði verið
ferðaskrifstofan. Nú eyði ég sumar-
leyfunum mínum þar, meðan aðrir
fara til Mallorca, Rhodos, Kanarí-
VIKAN 41