Vikan


Vikan - 13.10.1966, Qupperneq 4

Vikan - 13.10.1966, Qupperneq 4
HARÐSOÐNUSTU GÆJAR OG SKVÍSUR f ALLRI EVRÓPU ERU PRÓVOSARNIR I AMSTERDAM. ÞEIR ERU AF ÞVf TAGI, SEM KALLAST MODS í ENGLANDI, 06 BREYTNI ÞEIRRA ER ENGAN VEOINN ÓLÍK, EN ÞEIR HAFA SAMT SITTHVAÐ FRAM YFIR. ÞAU A ÞJOÐI W&m " mm ■ Rol) Stolk með stúlkulokkana ljósu er ókrýndur konungur Provosanna í Amster- dam. Ilann kvæntist nýlega stúlku sem Sara heitir (til vinstri á myndinni). Þau fóru til borgarstjórans, scm gaf þau sam- an, á hvítum reiðhjólum og fylgdu þeim þúsundir síðhærðra, berfættra féiaga. Provosarnir gcfa út tvö blöð, viku- og mánaðarrit. Það er gcrt án lcyfis yfir- valdanna, enda hefur lögreglan gert mörg tölublöð upptæk. Draumur unglinganna cr að gcfa út dagblað, sem verði svo stjórnleysis- og byltingarsinnað, að ann- að eins hafi aldrei áður sézt. 4 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.