Vikan


Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 31

Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 31
þetta núna. En þú hefðir nú samt getað skrifað mér seinna. Seinna! Ég byrjaði á hundr- að bréfum. Ég skrifaði þér jafn- vel eftir að ég var giftur, en ég sendi þau auðvitað aldrei. Hvers- vegna? Vegna þess að þau voru eiginlega ekki sendibréf, heldur, heldur hróp á hjálp. Ég held að það heiðarlegasta sem ég hef gert í lífinu, sé það að ég sendi aldrei þessi bréf. Ég var líka svo mikill kjáni, hafði svo skrítnar hugmyndir um hvað væri sæmandi ungri stúlku, sagði hún. — Það hefur auðvitað ekkert skeð, varla verið sagt orð. Nú fann hann að hún vildi halda leiknum áfram. — Já, sagði hann. — Það var eins og alltaf kæmi eitthvað sem aðskildi okk- ur, en þó fannst mér eins og það skipti ekki máli. Hann talaði lágt, einna líkast hvísli. Tvær verur geta búið sitt á hvorri stjörnu, sagði hún, en stjörnurnar geta mætzt úti í geimnum. Ég hefi alltaf fundið eitthvað samband milli okkar, jafnvel þótt alltaf hafi , verið langt á milli okkar, einmitt kannski þessvegna. Þau ákváðu að borða ekki á- bæti, þó reyndi hann að fá hana til þess. Þau drukku tyrkneskt kaffi úr örsmáum bollum og brostu hvort til annars yfir bolla- brúnina. — Jæja, sagði hann, svona var það, og nú erum við hér saman. Hann bennti henni á auðuga, mjög þekkta konu sem sat við borð rétt hjá þeim. Konan hafði drukkið mikið og var í hávær- um samræðum við ungan mann, sem virtist fara hjá sér. Hann brosti. — Þú trúir því kannski ekki, en ég þori varla að stynja upp bón, sem mig lang- ar til að bera fram. Er ekki mögulegt að við getum eytt kvöldinu saman? Getum við ekki fengið okkur drykk, kannski koníaksglas? Hún hló og snerti hönd hans. — Ég veit að þér finnst ég hræði- leg kerling, ég veit eiginlega ekki hvað þú getur hugsað um mig. En ég á flösku af prýðilegu koníaki heima í herberginu mínu, ég er ekki einu sinni búin að taka bréfið utan af henni. Til þjónustu, herra minn, og hún hneigði lítillega höfuðið. Hann veifaði til þjónsins og bað um reikninginn. — Við getum skálað fyrir því, sem hefði getað orðið, sagði hann. — Eða því, sem getur orðið, hvíslaði hún. SECURE F3ÖL1DJAN, er landsþekkt einangrunargler Framleiðandi: Silfurgötu 6, ísafirði. Umboðsmenn um land allt. FJOLIÐJAN - ISAFIRÐI 1 5ECURE I_________ EINANGRUNARGLER eins og samsærismenn. Orð voru óþörf og hefðu jafnvel orðið óþægileg. Hún stóð upp, full yndisþokka, — hreyfingarnar voru einsi og hún hefði verið búin að æfa þær, sneri sér við til að smeygja sér í kápuna, sem hann hélt á. Hann var fullur aðdáunar. Hann langaði til að láta að- dáun sína í ljós, en hætti við það, orð hefðu jafnvel getað orðið ruddaleg. Hann hafði það á til- finningunni að þau væru að ganga móti örlögum, sem hún hafði búið þeim... Kveðið um haustið Framhald af bls. 11. snoturri ferskeytlu gerist hann raunar svo djarfur að jafna því saman við vorið: Þessar gulbleikur hlíðar, þessi grásvörtu fjöll, þessi litlausi himinn í haustsins þögn. Það er eins og maður horfi á andlit sjálfs sín í holum spegli. Og maður þekkir ekki framar andlit sjálfs sín því það er dáið. Og nú er vetrarkvíðinn að mestu úr sögunni, þegar kveðið er um haustið í dúndrandi stofu- hita. Það má vera að fyrir skáld- ið sé haustið þrátt fyrir allt sym- ból upp á fallvaltleikann og það haust, sem verður í lífi hvers manns um síðir. En oftar bregður einungis fyr- ir næmum lýsingum á hvítu sól- skini haustsins og spjótoddum frostsins eins og Hannes Péturs- son orðar það: heitir Kulið kemur, eru nokkr- ar gallharðax staðreyndir um haustið, fallega ort en blessun- arlega án tilfinningasemi: Þú spyrð mig um haustið. Það kemur og eignar sér engin sem ilma nú vel eftir sláttinn með sílgrænar lanir, það kemur og reikar á nóttunni niður við á; Svipaða afstöðu hefur Matthías Johannessen, enda þótt hann yrki ekki um haustið með hefð- bundnu Ijóðformi. í Sálmum á atómöld er þetta vers: Vor er indælt eg það veit þá ástar kveður raustin, en ekkert fegra á fold ég veit en fagurt kvöld á haustin. Fínt, hugsaði hann. Hún var®‘ í! ? y‘ J Brjóst okkar er ríkt af gleði Þó komið sé fram á haust, enn eru þrestir í greinum, vatnið spegill milli kyrrlátra fjalla og mosinn hvítur faldur hraunöldunnar á heiðinni. Skýin úrsvalar axir keyraljl j jí || H engin grátnunna. Hún var alger jafnoki hans. Hver hefði trúað því að þetta væri sama konan sem skrifaði þetta fínlega, jafn- vel feimnislega bréf? En hann sá nú við frekari athugun, að jafn- vel það hafði verið nákvæm- lega hugsað. Þetta var aðdáunar- vert. Þau brostu hvort við öðru, Þegar dregur nær samtíman- um, hefur viðhorf skáldanna til haustsins breytzt; Þau hafa að vísu komið auga á gulbleikar hlíðar og tauma hins dökklita dreyra, en þegar Steinn Stein- arr yrkir um haustið, þá stend- ur hann öðrum fæti í hinni dæmigerðu hausthugsun skálda: ákaft í fjöllin, en hljótt. Þeirra breiðu, brimhvítu eggjar ber við tunglið um nótt. Spjótsoddar frostsins sem engu eira inn í hold þeirra grafast. Hvar sem þeir bláu brynj- urnar rufu er blóð — taumar hins dökklita dreyra. Þarna er ekkert harmað, einsk- is að sakna. í öðru kvæði, sem Hem á pollum, vatnið spegill og svo er þessi einkennilega þögn, þessi kvaklausa kyrrð. Maður heyrir holklakann bresta undan fótataki í öðru ljóði hjá Matthíasi og hann kallar það raunar einnig sálm: Við gengum þar hjá þegar lyngið var rautt af hausti, holklaki í mold og kvaklaus kyrrðin orðin móða yfir fjöllunum. ■fr 46. tbi- VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.