Vikan


Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 41

Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 41
Eldavélar: Fjölmargar gerðir. Helluborð: Tvær gerðir: Inngreypt eða niðurfelld. Klukku- rofi, borð úr Krómnikkel- stóli, sjálfvirk hraðsuðu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurð, innri hurð með gleri, Ijós í ofni, infra-grill með mótordrifnum grillteini. Lofthreinsari: Afkastamikill blásari, loftsía, lykteyðir. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND REYKJAVfK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. — Símar 20440 — 20441. BRÆÐURNm Vesturgötu 3. Sími 11467. ammBBam h.f. lega skapaði „These boots are made for walkin". Hann hafði alls ekki Sinatradótturina sérstaklega í huga, þegar hann samdi þetta lag. En hann aftur á móti neyddi hana til að taka upp nýjan söngstíl, sem henni var eiginlega alls ekki að skapi. Fram að því hafði Nancy Sinatra hvíslað lögum eins og „Tonight you belong to me" eða „Think of me" viðkvæmnislega að hljóðnemanum með misjöfnum ár- angri. En dag einn tók Lee Hazle- wood af skarið og sagði við hana: — Nú hættirðu þessu. Þú ert ekki lengur seytján ára stelpa með koll- inn fullan af dagdraumum, heldur fullþroska kona. Sem sagt, þú skalt syngja sem slfk. Nancy sýndi fullan skilning á þessu. — Það er alveg makalaust, sagði blaðamaður nokkur, — hún bregzt við eins og brúðan Olympia f „Æv- intýrum Hoffmanns". Söngverkið gengur í samræmi við það, hvernig það er dregið upp. Meðan Frank Sinatra heldur áfram að lofsyngja rómantíkina í sfvinsælum dægurlögum, sem færð eru í nýjan búning, gerir dóttir hans kunnugt: — Ég geri betur en pabbi. Með hörkulegum raddblæ syngur hún um „and-rómantíkina". Hvort þetta gefst betur er svo undir áheyrandanum komið. Hún hefur náð meiri hylli upp á síðkastið, svo mikið er vfst. Það sýnir salan á plötum hennar. Nýja lagið hennar „How does that grab you, darling?" virðist einnig ætla að ná miklum vinsældum. Það er mjög í sama dúr og „Stígvélin", og það er með ráð- um gert, segir ungfrú Sinatra. Stíg- vélin hennar Nancy eru augljós- lega ekki bara til að þramma á þeim, heldur eru þau tákn nýrrar allvígalegrar kvenfrelsisstefnu. — Ef sá útvaldi er ekki nógu fljótur til að sýna áhuga, tekur konan ein- faldlega málin í sínar hendur. — Það má nota ýmsar aðferðir til að ná tangarhaldi á karlmönn- um, hálfhvæsir Nancy í hljóðnem- ann og grfpur öðru hverju fram í fyrir hljþðfærunum með stuttu vonzkulegu „ha" eða „yeah" eða „wouw" eða „rrr". Milljónir dæg- urlagaunnenda af veikara? kyninu eru stórhrifnar af þessu. Milljónum karlhlustenda finnst sér ögrað til að temja stígvélakisu. I kvikmyndinni „The angry angels" (Reiðu englarnir) leikur Nancy „bifhjólabrúði" á móti Peter Fonda, syni Henry Fonda. Hún bæði klórar og bítur, og ekki nóg með það, heldur gengur hún f svörtum leðurstakki með hakakrossi á, eingöngu af löngun til að vera ógnvekjandi í útliti. Þar með ætti draumlynda stúlkan að vera kveð- in niður í eitt skipti fyrir öll, segir Nancy Sinatra. Hún á hús í Beverly Hills; auk þess á hún tvo hraðskreiða bfla til skiptanna, einn Mustang og einn Honda. Hana dreymir um að elgn- ast fimm eða sex börn. En — þeg- ar hún fer að hugsa sig betur um, — þá yrði hún sennilega að gifta sig, og það vill hún ekki gera aftur í bráð. Meðan Nancy var í Evrópuför- inni, safnaði hún blaðaúrklippum af kappi með efninu Nancy Sinatra til að senda föður sfnum í Kali- forníu. — Hann hefur gaman af því, segir hún. Samband föður og dóttur er miklu betra en almennt er álitið. Reyndar gerir Nancy góð- látlegt gys að því, hvað faðir henn- ar hugsar mikið um peninga og hvað hann er mikill harðstjóri yfir umhverfi sfnu. En þegar hún segir: — Ég hata Sinatra, eins og hún hef- ur stundum gert, þá á hún fremur við Sinatranafnið en persónuna. Auðvitað hefur það verið mikill stuðningur fyrir Nancy að eiga frægan og valdamikinn föður. Frank Sinatra er varaformaður Warner Bros félagsins, sem fyrir skömmu keypti hljómplötufyrirtækið „Reprise". — Þegar ég var lítil, hataði ég alla þessa skemmtanalífshringavit- leysu, sem ég kynntist svo vel gegnum föður minn, segir Nancy Sinatra. — Ég var sölumaður, um- boðsmaður, einkaritari, — en að lokum átti það eftir að fara svo, að ég varð sjálf söngkona. Og fyrst við erum á annað borð að tala um föðurinn, sakar ekki að geta þess, að hin óbilgjarna gagn- rýni hans á „stígvéla"-plötunni þarfnast smávegis leiðréttingar. Frank fór ekki niðrandi orðum, heldur einmitt lofsamlegum orðum um þetta fræga lag dóttur sinnar, sem hann sagði, að hún syngi „með reglulega skemmtilegri, lítilli rödd". Þetta með lítilf jörlegu (= litlu) Pv r i' SKARTI GRI Pl R i 1 SIGMAR & PÁLMI Hverfisgötu 16A, sími 21355 46. tbi. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.