Vikan


Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 8

Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 8
Þennan tveggia sæta sófa er hægt að stækka í eins manns svefnsófa með því að draga út annan arminn og leggia aðra pulluna við. Sængurfatageymsla er undir dýnunni. Hægt er að fá stóla í stíl. Svefnsi - Svefnsóii Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nfíio Bólsturoerðin Laugavegi 134. — Sími 16541. 1 Vinnufatabúöin Laugaveg 76 LEE LEE LEE LEE LEE gallabuxur mollskinsbuxur vinnujakkar vinnuskyrtur vinnuhanskar Vinnufatabúðin Laugaveg 76 1 8 VIKAN 29-tbl- Þetta rúmgóða, vel Iiúna eldhús tilfceyrir himi fyrsta af nýjum húsum, sem reist eru á einum dcgi. Skílistilkir í Beiisskiito- leilmri til ísloiris Fjórar skólastúlkur í London hafa tekizt á hendur þrekvirki mikið, þær ætla í rannsóknarleiðangur í lífeðlisfræði að mörkum heim- skautsbaugs! í tveggja mánaða ferð sinni munu þær tjalda við rætur Langjökuls vestanverðan, en þar mætir Evrópu stærsti jökull(!) eldfjallahrauni. Einnig munu þær gera tilraun til að klífa Heklu og leita sýnishorna af háfjallagróðri. Einnig munu þær taka sýnishorn af jarðvegi, hér og þar og gera ýmsar landfræöi- og líffræðilegar rannsóknir. Upp- skera leiðangursins mun síðan afhent vfsindastofnunum og -ritum. Aura fyrir ferðinni hafa þær afiað sér með ýmiskonar aukavinnu (þó ekki þarnapössun) auk styrks ur feröasjöði. Nokkur fyrirtreki hafa skotið saman mat og búnaði fyrir leiðangursmenn. Þess ber að geta að fyrirtækið nefnist „Móbergslífeðlisfræðirannsóknarleiðangur- inn til íslands."

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.