Vikan


Vikan - 20.07.1967, Síða 44

Vikan - 20.07.1967, Síða 44
 11.1,1 Æ SÆ3IA STÆ» ■ ■ 000 Auðveldari ræsing Meira afl Minna vélarslit. Allt að 10% eldsneytissparnaður. HUIKUIT UIHRK Framhald af bls. 15. — Ég veit það ekki. Hann hef- ur verið einn síðan í gær. Ég kem þangað eins fljótt og ég get. Ég lagði á og hringdi í Peter Colton. Hann var í skrifstofunni sinni. — Ég hef svolítið handa þér, sagði ég. — Að hluta handa þér og að hluta handa dómsmálaráðu- neytinu. —- Annar eilífðarhöfuðverkur, ímynda ég mér. Hann var ekkert ánægður með að heyra í mér. — Þetta Sampsonmál er mesta hringavitleysa aldarinnar. — Það var það, en ég ioka hringnum í dag. 44 VIKAN 29- tbl- Hann lækkaði röddina um fulla áttund. — Viltu gera svo vel og segja þetta aftur. — Ég veit hvar Sampson er, og ég er með þann síðasta af ræn- ingjahópnum hjá mér núna. — Vertu nú ekki stór upp á þig, í guðanna bænum. Segðu mér það. Hvað er hann? —Utan þíns svæðis. f Santa Teressa. Lögregluforinginn í Santa Teressa er á leiðinni þang- að núna. — Svo þú hringdir til að grobba, bölvaður hundurinn þinn. Mér fannst þú segja, að þú hefðir eitthvað handa mér og dómsmála ráðuneytinu. — Það er líka satt, en það er ekki mannrán. Sampson var ekki fluttur yfir landamærin, svo F.B.I. kemur þetta ekki við. En þetta mál hefur samt hliðarmál. Það er gljúfur sem liggur inn í Sun- set milli Brentwood og Palisades. Vegurinn að þessu gljúfri er Hop- ins Lane. Um það bil fimm míl- ur inni á honum er svartur bjú- ikk á veginum og nokkru lengra troðningur, sem liggur niður að ó- máluðu timburhúsi. f þessu húsi eru tveir karlmenn og tvær kon- ur. Annar kartmannanna er Troy það er hann, sem dómsmálaráðu- neytið á fyrst og fremst vantalað við. — Fyrir hvað? — Að smygla ólöglegum inn- flytjendum. Ég er að flýta mér. Hef ég sagt nóg? — í bili, sagði hann. — Hopk- ins Lane. Betty Fraley leit tómlátlega á mig þegar ég kom út í bílinn. •— Hvað nú .ungi maður? spurði hún. — Ég gerði þér greiða. Ég hringdi á lögregluna til að láta hirða Troy og hina. — Og mig? — Ég geymi þig. Ég ók eftir Sunset í áttina til U.S. 101. — Ég skal bera vitni gegn hon- um ,sagði hún. Þú þarft þess ekki. Ég get sann- að það sjálfur. — Mannasmyglið? UNGFRU YNDISFRIÐ býSur ySur hiS landsþekkta konfekt frá N Ó A . HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? t»að cr alltaf saml leikurinn í henni Ynd- isfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans N6a einhvers staðar í hlaðinu og hcitir góðum verðlaunum handa þeim. sem getur fundið örklna. Verðiaunin cru stór 'kon- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framielðandinn er auðvitað Sælgætisgerð- in N61. Nafn Ileimlli Örkln er á bls. — Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Jón Sigurpálsson, Rauðalæk 8, Reykjavík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 29.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.