Vikan


Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 28

Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 28
baðströnd, en hún vildi fara til Bahamaeyja. Þau ókvóðu að fara til Flórída og svo til Bahamaeyja. Það var einmitt miðnæturflug til Miami, McElroy keypti miðana og þau voru að stíga um borð, þegar lögreglan kom. „Herra Philip Mc Elroy, ég er hræddur um að yðar sé þarfnazt heima. Það er dóttir yðar." „Hún er ekki dóttir. . . . O drott- inn minn dýri:" sagði McElroy. Hann hugsaði um að reyna sprett- hlaup, en só, að það var þýðing- arlaust. Þau fóru inn til bæjarins aftur ( lögreglubílnum. „Þegar fólk er svona á sig komið", sagði lögreglu þjónninn fullur vandlætingar, „þá er ekki hægt að stinga af og skilja það eftir. Það var eins gott að þessi læknir náði ( okkur í tæka tíð." Lögregluþjónarnir fylgdu þeim iupp í lyftunni. Dr. Strauss-Huppe á Ihæðinni fyrir neðan beið í íbúð- ínni. Hann hafði gefið Virginíu róandi lyf og tertubita og hún svaf sætt í þeirra eigin rúmi. Hjónin þökkuðu löggunni og Strauss-Huppe og fylgdu þeim til dyra. Frú McElroy vantaði eitthvað til að dr. Strauss-Huppe ætti eitt- hvað slíkt og til að spara honum aðra ferð læddist hún niður til íbúð- ar hans. McElroy stóð í forstofunni og hugsaði um hvað hann ætti af sér að gera, þegar hann heyrði há- vaða nokkurn úr sínu fyrrverandi svefnherbergi. Það var Virginía að bylta sér í fyrrverandi rúminu hans. Hann læddist að dyrunum og kíkti inn. „Á morgun" kallaði Virginía syfjulega, „fáið þið að heyra hvern- ig hægt er aS æpa." Eftir eyranu Framhald af bls. 17. Sellers, David Niven, Ursula Andress og Woody Allen. Se- an Connery er hins vegar ekkert viðriðinn þessa mynd. Margir muna eflaust, að Csino Royale var myndasaga í Morgun- blaðinu fyrir u.þ.b. tveimur ár- um. Hljómsveit Herb Albert nýt- ur stöðugt mikilla vinsælda, og ekki alls fyrir löngu lék hljóm- sveitin fyrir hvorki meira né minna en hundrað þúsund áheyr- endur á einum og sama stað. ☆ Assúan-stíflan Framhald af bls. 19. miklir, en þó varð hann ólíkt meiri gæfumaður í sínum hernaði en Nasser hefur orðið. Hann hafði meira að segja vit á því að semja frið við Hittita, og er sá frið- arsamningur hinn elzti, sem til er í skráðum heimildum. Það er því engin óþarfa svartsýni að halda því fram, að Egyptum hafi heldur lítið aukist vit og reisn á þeim þrjú þúsund árum, sem liðu milli þeirra Ramsesar og Nassers. D.Þ. í fullri alvöru Framhald af bls. 2. lendinga er þessa klausu að finna innan sviga: „Vill ekki einhver góður al- þingismaður flytja frumvarp um borðfrið á veitingahúsum? Nú tekur maður borð á veitingahúsi og skal þá gestgjafa eða þjónum skylt að vernda hann fyrir ásókn fullra manna o.s.frv." Þessi tillaga hefur sannarlega ekki misst gildi sitt, þótt hún sé orðin tuttugu ára gömul. G. Gr. Virginia Framhald af bls. 13. Og sjá, nokkru síðar stóð fólk sig að því að vera einmitt að gera það Einu sinni sagði hún dr. Strauss Huppe, sem bjó á neðri hæðinni, að hann myndi samrekkja frú McEI- roy. Herra McElroy drakk heil ósköp þessa nótt og vissi aldrei hvort spá- in rættist, en engu að síður stóð honum ekki á sama. Brátt fór Virginía að fá gesti, jafn- vel þó McElroy hjónin væru alls ekki að halda partí. Fjöldi þeirra óx og óx. Þeir komu hvenær sólarhringsins sem var, dag eða nótt, og komu alltaf með eitthvað gott handa Virg- iníu að borða. Virginía naut þessa nýja lífs. Hún æpti sjaldan nú orðið og ef svo bar við, var það venju- lega bara í gamni. En McElroy hjón- in þreyttust æ meir á þessu nýja lífi Virginíu, því þau þurftu að hugsa um hana, koma henni ( rúm- ið og úr, klæða hana og hátta, og svo framvegis, því engin vinnukona fékkst lengur til að vinna í húsinu, ekki einu sinni nein ræstingarkona. Það rann upp fyrir þeim, að allur þeirra tími fór í að hugsa um Virg- iníu. Einn og einn morgun komst herra McElroy ekki einu sinni í vinn- una. Þau skruppu varla á Bítlamynd- ir núorðið, né í partí hjá öðrum og rennilegi græni jagúarinn stóð svotil óhreyfður í skúrnum. Þau hlustuðu ekki einu sinni á Rolling- ana í útvarpinu. Virginía hafði á- kveðið að þeir væru gamaldags. Eina nóttina, þegar búið var að hátta Virgin(u, sátu hjónin lengi saman á tali. „Þetta getur ekki gengið svona," sagði frú McElroy Þau ákváðu að strjúka strax um nóttina. Hvort um sig setti niður í tösku og þau læddust á tánum út úr íbúðinni og þrýstu á lyftu hnappinn. Rétt í því, að þau gengu inn í lyftuna byrjaði Virginía að veina. Til allrar hamingju var eng- inn lyftuvörður. Frú McElroy ýtti á neðstuhæðarhnappinn og niður fóru þau og heyrðu ópin í Virginíu dvfna smám saman. Dyravörðurinn náði í leigubíl og þau létu hann aka sér út á flug- völl. Hann vildi fara til Flórída á • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pca with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring Vegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar fré Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SUPUR FRÁ SVISS Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran 28 VIKAN 29- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.