Vikan


Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 5

Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 5
Y JALD — BAKPOKI — SVEFNPOKI — LAXAPOKI — allt eru þetta vinningar í Sumargetraunimii okkar og þeir eru allir frá Belgjagerðinni hf. Hér er um fyrsta flokks vöru að ræða, enda hefur Belgjagerðin lagt kapp á að gera útileguútbúnað sinn stöðugt léttari og með- færilegri, en jafnframt sterkari og endingarbetri. Þeir nota eingöngu fyrsta flokks vestur-þýzk efni, sem hafa reynzt afar vel. Mörgum hefur þótt súrt í brotið, þegar tjaldið hans hel'ur bilað lítils háttar, að geta ekki fengið gert við það. Nú er þetta vandamál úr sögunni. — Belgjagerðin hefur komið á fót viðgerðarþjónustu. Þar er gert við öll tjöld, sem Belgjagerðin fram- leiðir. Fátt er skemmtilegra en bregða sér í svolitla útilegu og hvílíkur munur að eiga þá allan útbún- aðinn sjálfur, en þurfa ekki að hlaupa um á milli kuimingjanna og fá tjaldið hér, svefnpokann þar og bakpokann kannski í þriðja staðnum. Það er hverjum manni nauðsynlegt að eiga þessa hluti til þess að hann geti brugðið sér út í náttúruna í stutta ferð eða langa eftir atvikum. í Sumargetraunmni okkar gefst lesendum tæki- færi til að eignast vandaðan útileguútbúnað frá Belgjagerðinni — ef heppnin er með. Getrauiii fer banaie fnn: Við höfum raðað saman sex orðum með mismunandi letri og klippt þessi orð niður í búta. Þið eigið að raða bútunum saman upp ó nýtt og skrifa orðin, sem þó komci út, Á EYÐUBLAÐ SEM VERÐUR í SÍÐASTA BLAÐI GETRAUNARINNAR. Skrifið síðan nöfn og heimilisföng ó úrklippuseðlana ÚR ÖLLUM BLÖÐUNUM, sem getraunin verður í, og sendið VIKUNNI Ciscimt eyðublaðinu með lausnarorðunum. MUNIÐ: SENDA VERÐUR ÚRKLIPPUSEÐLA ÚR ÖLLUM GETRAUNARBLÖÐUNUM í EINU LAGI ÁSAMT LAUSNARORÐUNUM. [ ' 1 1 1 SUMARGETRAUN 3. 1 1 NAFN: 1 1 IH HEIMILI: ’S 'ft ð 1 SlMI: 1 1 29. tbi. VIKAN 5 i i i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.