Vikan


Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 22

Vikan - 20.07.1967, Blaðsíða 22
f I ILITZIIIEC" ÍSRAELS Leifturstríði ísraels gegn Arabaríkjunum er lokið - í bráðina að minnsta kosti - ogfór sem fyrr, að lítill reyndist garpskapur Araba er á hólminn var komið, þótt ósparir væru þeir á gífuryrðin áður. Á tæpri viku sóttu fs- raelsmenn fram að Súesskurði og Tíransundi, hröktu Jórdani austuryfir. ÍMosje Dajan, yfirmaður Israelshers, cr iórdan og Sýrlendinga frá Genesaretvatni. Meðfylgjandi myndir gefa andi nokkra mynd af átökunum, enda sumar teknar í hita bardagans. | |Hann stýrði Israelsher í stríðinu gegn Egyptum 1956. Augað missti hann í heims- styrjöldinni síðari, er hann barðist í liði J Breta gegn her frönsku Vichy-stjórnar- f innar í Sýrlandi. Hann er af mörgum talinn einn snjallasti hershöfðingi þessarar aldar. Flokkur úr fótgönguliði ís- raelshers á göngu. Andlitin eru vestræn, þótt uppruni þjóðarinnar eigi að heita austrænn. Frá skrílsæsingum í Kaíró. Gamall egypzkur skegg- bragi heitir á landa sína að fara í „heilagt stríð“ gegn ísrael. 22 VIKAN »•tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.