Vikan


Vikan - 20.07.1967, Page 47

Vikan - 20.07.1967, Page 47
Kalt salat Nú verður haldið áfram með salat-uppskrift- irnar frá siðasta blaði, en þar var byrjað á sósum, sem henta vel á kalt salat. KJtJKLINGASALAT I grilleraður, soðinn eða steiktur kjúkl- ingur, 8 baconsneiðar, 8 dl. laussoðin, köld hrísgrjón, 150 gr. sveppir, % dós grænar baunir, lt tómatar, 200 gr. ný gúrka, 1 salat- höfuð. Annaðhvort karrýmajones eða karrý- sósa er höfð í salatið. KARRÝMAJONES: 300 gr. majones, 1 dl. rjómi, %—% matsk. karrý. KARRÝSÓSA: 2 matsk. edik, 6 mat- sk. salatolia, salt, paprika, 1 tsk. rifinn lauk- ur, 1 tsk. karrý. Skerið lœrin af kjúklingnum og losið bringu- kjötið og skeriö ]>aö í sneiöar, en síðan lærin í ræmur. Steikiö baconiö þar til þaö er vel stökkt. Skerið sveppina og gúrkuna í sneiðar. Skol- iö salatiö og þerriö og helliö leginum af baun- unum. Blandið öllu saman, nema baconinu. Hrœrið karrýmajones eöa karrýsósu í og myljiö baconið smátt og stráiö yfir. OSTASALAT. 1 stórt grœnt salathöfuð, 14 gúrka, 1 epli, ostur eftir smekk. 100 - 150 gr. sveppir, 2 knippi hreðk- ur, vinaigrettesósa með gráðaosti (sjá sósuna síðasta blað.) Grænmetið skórið smátt, en eplið rifið. Osturinn skorinn í bita á stærð við súputeninga og sósunni Framhald á bls. 43. Heklið það þétt að 24 st. og 13 umf. mæli 10x10 sm. Opna heklið í mitti er hæfi- lega iaust að 5% bogi á breidd og 10 bogar á hæð mæli 12x12 sm. Standist þessi mál má hekla eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að breyta nálar- grófleikanum. Munstur: 1. umf.: Hekl. stuðla og farið undir báða lykkjuhelmingana. Hekl. 2 loftl. þegar snúið er við. 2. umf.: 1 st., sleppið 1 1., 2 stuðlar í sömu 1., endurt. frá •fr og endið með 1 st. Endurt. þessar 2 umf. og myndið með þvi heildarmunstrið. Ath. að 2. umf. byrjar í ann- að hvert skipti með 1 st., 2 st. i sömu 1., sleppið 1 1., end- urtakið frá í lýsingu 2. umf. Framstykki: Fitjið upp 144— 149—154 loftl. + 2 loftl. og hekl. 1 umf. stuðla, byrjið í 3. 1. frá nálinni. Heklið síðan munstur. Eftir 5 umf. er tekin úr 1 1. fyrir innan 2 jaðariykkjurnar i hvorri hlið + 11. fyrir innan 34—36—38 yztu 1. í hvorri hlið Htídaðr , v' • . s-'4 . ' ' 'J r -'" ** ♦ J X . ... + = 4 1. i umf. Endurtak- ið úrtökurnar i 4. hv. um- ferð 4 sinnuim og síðan i 6. hv. umf. 3 sinnum. Hekl. án úrt. þar til stykkið mælist 40—41— 42 sm. E'ndurt. þá úrt. í 4. hv. umf. 6 sinnum og eru þá 88—93—98 1. eftir. Endurtakið þessar úrt. þar til stykkið mælir 58 —59—60 sm. og byrja þá að opna heklið í mittið. 1. umf.: 6 1., sleppið 3 1., 1 fastal., -fr 7 loftl., slepið 4 1., 1 fastal., end- urtekið frá og endið með 3 loftl., sleppið 2 1., 1 st. 2. umf.: 1 fastal. yfir St., 3 fastal. undir loft- 'lykkjuboga, 1 keðjul. í fastal. fyrri umf, 7 fastai. um loftlykkjubogann, endurt. frá •& og endið með 4 fastal. i síðasta bogann. 3. timf.: 1 fastal. í stuð- ul, •j^- 7 loftl., 1 fastal. í miðju boga fyrri umf., endurt. frá •&. Framhald á bls. 43. ■ ,4 ■■■ ' ■ '■ • , , - - ' • ’ '■ . • ■ li 'v ' Stæröir: 36—38—40. Brjóstvldd: um 86—90 —94 sm. Mjaömarvídd um 87 —91—95 sm. Sídd: um 95—98—99 sm. Efni: um 500—500— 550 gr. af meöal- grófur ullar- eða bómullargarni. Heklunál nr. 3. JÉiiillliB ' ' ' *'* ' v * "; , ■ > > • • . x '•••v ■■••■■>,'- ■■• \ Ss*~’ '^ • -

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.