Vikan


Vikan - 14.09.1967, Blaðsíða 16

Vikan - 14.09.1967, Blaðsíða 16
Andrés Indriöason Jón Pétur Á Akureyri var gott að vera. Við léknum nokk- ur kvöid í Alþýðuhúsinu, og eitt kvöld komu góðir vinir í heimsókn — Ingimar Eydal og Finnur, bróðir hans ásamt konu sinni, Helenu Eyjólfsdóttur; Þorvaldur Halldórsson og Rúnar DflTflR „ HíTTIR í Nokkrum dögum eftir að^ við höfðum spjallað viðl Dáta um ferðalag þeirra,! fréttum við, að hljómsvert>| in hefði verið leyst upp.j: Ástæðan fyrir þessaril skyndilegu og . óvæntu| ákvörðun var sú, að KarlJ! Sighvatsson, orgelleikari - hljómsveitarinnar, hafðij ákveðið að segja sig úr.J> hljómsveitinni og stofna| nýja hljómsveit, og þegari þetta er skri-fað (15. ágúst)! töldu hinir sig ekki geta| haldið áfram án hans. Dát- ar áttu að leika inn á hæg- genga hliómplötu í London í næsta mánuði og var und- irbúningur vel á veg kom- inn. Þeir missa sannarlega mikið, þegar Karl fer frá þeim, en tæplega er ástæða til að ieggja árar í bát, því að hliómsveitin hefur aldr- ei verið jafn vinsæl og nú. í næsta blaði birtum við viðtal við Karl Sighvatsson, þar sem hann segir frá hug- arfarsbreytingu sinni og I hinni nýju hljómsveit. 16 vikan 37-tw- Hætta Dátar eða tekur einhver sæti Karls Sighvatssonar í hljómsveitinni? Júlíusson. Þau sitja hér við borðið fyrir fram- okkur, ásamt Eddu Ólafsdóttur, konu Þrá- ins, umboðsmanns okkar, sem situr lengst til hægri. Akureyri er alveg einstakur bær og á fr.llegum sumardegi engum öðrum líkur. Fólkið er sérstaklega alúðlegt, en þó er tvcnnt, sem okkur þykir öldungis frábært: — Illjómsveitin hans Ingimars — og blessaðar stúlkurnar . . .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.