Vikan - 29.02.1968, Síða 40
Hef margra ára starfsreynslu í helztu blóma-
löndum Evrópu.
Öll blóm á gróðurhúsaverði.
V______________________________________________)
Legg rækt við að sérhver skreyting eða
blómvöndur sé rétt túlkandi fyrir það tilefni
sem við á.
Kjólablóm fyrir órshótíðina.
Afmælisvendir.
Brúðarvendir,
brúðar-blóma-kóróna.
Brúðkaupsafmælisvendir.
Skrautinnpökkun á gjöfum.
Biómaprýði við útfarir:
Samúðarvendir, útfararvendir.
Blómsveigar, minningarvendir.
Legg yður á ráðin með að gróð-
urskreyta hibýli yðar.
ÁLFTAMÝRI 7
AHÚSIÐ
simi 83070
HVERFISGÖTU 50. - SÍMI 18830.
Tveggja manna sveínsóíi
og samstæðir stólar
V____________________________________________)
40 VIKAN 9-tbi-
Hin UOTH GRÖF
Framhald af bls. 15.
og ærðulaus, en Bart fann að
undir niðri var hún í töluverðu
uppnámi.
—- Þetta er meira verk en ég
hélt, sagði hún. — Ég býst við
að ég verði að geyma sumt af
því fram á morgundaginn. Ég er
búin að fá nóg í dag. Ég ætla að
ganga frá þessu og svo getum við
farið. Ég verð að læsa og fara
með lykilinn aftur til frú Carey.
— Sendi ekki Walmo eigur
systur þinnar aftur hingað?
— Jú, þær voru hér.
— Var þá ekki lykillinn að
íbúðinni þar líka?
Hann fylgdi á eftir henni inn
í setustofuna. Hún tók lykla-
hring af borðinu og rétti honum.
Þetta var venjulegur hringur
með rauðri leðurpjötlu og fjór-
um lyklum. — Bara þessir, sagði
hún. — Enginn af þeim er neitt
iíkur þeim sem frú Carey lánaði
mér.
— Þessir tveir eru bíllyklar og
þessir tveir líta út eins og dyra-
lyklar.
— Annar er sennilega að
skrifstofu Niles læknis.
■ •— Vel til getið. Ætli hinn sé
ekki að íbúð Kimbertons, sumar-
bústað eða einhverju í þá áttina.
— Hún skrifaði mér að hún
hitti hann stundum í sumarhús-
inu hans. Það getur verið. Hún
skrifaði . . . hún skrifaði mér um
slíkt til skrifstofunnar. Það voru
alger einkabréf. Hin fóru beint
heim og allir lásu þau.
Hann fór að símanum og tók
upp tólið. Hann var ekki í sam-
bandi.
—- Hvað er að, Bart?
— Þú fórst í gegnum allt það
sem kom hingað frá skrifstofu
lögreglunnar? Það hefði ekki
farið framhjá þér ef það hefði
verið lykill þar með?
— Nei, það þykist ég viss um.
Ég skal gá aftur.
Á meðan skoðaði hann læsing-
una. Það var ekki hægt að læsa
öðruvísi en með lykli. Barbara
fann ekki lykilinn, og hún sagði
að Lucille hefði ævinlega gætt
þess að læsa. Hann ók Barböru
aftur að mótelinu og hringdi svo
í Walmo þaðan.
— Breckenridge, alit sem hún
hafði á sér eða hjá sér var farið
með til íbúðarinnar og skilið
eftir þar. Ég hef lista yfir það
hér. Hann er mjög nákvæmur,
segir meira að segja frá vara-
litnum og frímerkjunum. Hér
stendur lyklahringur með fjór-
um lyklum. Ef þér segið að eng-
inn þeirra gangi að íþúðmru. bá
gengur enginn þeiria að íbúð-
inni.
— Finnst yður það ekki kvnd-
ugt?
— Ef til vill hefur hún ekki
haft það fyrir sið að læsa. Það
gera ekki allir.
— Hún gerði það. Bæði systir
hennar og frú Carey eru vissar
um það.
— Eruð þér viss um að þér sé-
uð ekki að reyna að gera úlfalda
úr mýflugu?
— Að því er virðist var íbúð-
in hvorki innsigluð, né hennar
gætt, morguninn eftir að hún dó,
sjeriff, og inngangurinn er bak-
dyramegin og frú Carey er sjón-
varpsvinur. Ef til vill hefur ein-
hver viljað nálgast eitthvað í
íbúðinni.
— Ef þér viljið láta útskýra
hvert smáatriði getið þér látið
þetta ganga lengi, Breckenridge.
Eruð þér vissir um að þér þekk-
ið reglurnar um sönnunargögn?
— Ég hringdi ekki til að segja
að ég hefði neitt ákveðið fram
að færa. Ég hringdi bara til að
spyrja um lykilinn.
— Ég veit um einn sem
ekki hefur lykil. Það er Skip
Kimberton. Daginn eftir að frú
Phelps dó lét ég frú Carey hleypa
honum inn til að ná í einhverjar
bókhaldsbækur, sem frú Phelps
færði fyrir hann.
— Kannske að hann hafi ver-
ið að reyna að sanna að hann
hefði ekki lykil.
— Er lítið að gera í fyrirtæk-
inu yðar um þetta leyti árs?
— Þegar ég hef eitthvað
ákveðið, sjeriff, skal ég hafa
samband við yður.
Hann lagði á og teygði úr sér
í rúminu og hugsaði um þann
veika sannanavef, sem hann var
að byrja að spinna. Lykillinn
horfni benti til þess að eitthvað
verðmætt hefði verið í íbúðinni.
Af tóninum í einkennilegu bréfi
Lucille til Barböru, mátti láta
sér detta í hug að það hafi verið
eitthvað sem Kimberton átti. Ef
reiknað væri með að einhver
hefði getað drekkt Lucille, án
þess að þess sæust nokkur merki
á líkinu, hefði sá hinn sami ekki
þurft annað en fara að bílnum,
þekkja rétta lykilinn úr, taka
hann, koma sér inn og út úr
íbúðinni, án þess að til hans
sæist. Og Skip Kimberton hafði
farið að vitja eigna sinna næsta