Vikan


Vikan - 18.04.1968, Side 7

Vikan - 18.04.1968, Side 7
r.......... komast að raun um það síð- ar, að það er alls ekki það versta að vera feit á lær- unum! ÓHUGNANLEG MYND. Kæra Vika! Oft hefur mig langað til að skrifa þér og nú læt ég loks verða af því. Um daginn var ég að fletta Morgunblaðinu og athuga skemmtanalífið í sam- komuhúsum borgarinnar. Rakst ég þá á auglýsingu frá hljómsveitinni Opus 4, og get ekki orða bundizt yfir þessari óhugnanlegu mynd sem þeir setja með. Mig langar til að þú, Póst- ur minn, getir eitthvað fætt mig um táknun þess- arar myndar. Á þetta kannski að vera aðvörun til bindindismanna; að ekki sé staður fyrir þá, þar sem Opus 4 leika fyr- ir dansi? Eða er þetta kannski þeirra innra eðli? Jæja, Póstur góður, það er bezt að hætta þessu pári, en því miður hef ég ekki við nein líkamleg vanda- mál að stríða. Vöxturinn er i mjög góðu lagi, enda er ég hrædd um, að þú sért orðinn leiður á svo- leiðis vandamálum. G. M. H. 19 ára. Þessu bréfi fylgili úr- klippa úr Morgunblaðinu; auglýsing um dansleik, þar sem Opus 4 áttu aff leika fyrir dansinum og umrædd mynd. Þaff er hverju orffi sannara lijá þér, að þessi mynd er óhugnanleg. Á henni miffri er einhver fer- Ieg ófreskja með gríffar- stóran munn, sem nær aft- ur undir eyru og niffur fyr- ir höku. AUt í kringum þessa ófreskju eru svo snaróð ungmenni, sem lík- lega eiga aff vera hljóff- færaleikararnir. Við höfum séff margar furffulegar myndir af bítlahljómsveit— um í auglýsingum um dansleiki en þessi er senni- lega sú versta.. Viff liöfum aldrei veriff á bítlaballi og vitum því ekki hvernig manni líður á slíkum sam- komum. Gefur myndin þaff til kynna? EFTIR ÞRJÁ MÁNUÐI. Heiðraði herra. Ég byrjaði að læra ís- lenzka tungu fyrir þremur mánuðum, og ég hef mikl- ar mætur á henni, þó að hún er einstaklega þung, einkum sakir þess að ég hef ekki orðabókina. Ég er búinn að byrja að lesa ,,Vikurnar“ sem vin- ur minn gaf mér — eða mögulega þurfti ég að segja, að ég reyni að lesa þær. Samt sem áður, mér geðjast að tímariti yðar, og nú vildi ég biðja yður að birta nafnið mitt og heimilisfang í „Vikunni“ til þess að öðlast penna- vini á íslandi. Ég er tutt- ugu og átta ára gamall, en ég skal þiggja penna- vini allra aldra. Ég ætla að koma til ís- lands að læra íslenzka tungu mjög vel í næstu árinu, ef ég get. Virðingarfyllst, J. Van D. Strydom, Hatfield Galleries 206. Hatfield, Pretoria, South-Africa. Viff birtum þetta bréf orffrétt, þótt nokkrar vill- ur séu í því, til 'þess aff sýna live bréfritari hefur fiáff góSum tökum á ís- Ienzkunni eftir aðeins þriggja mánaffa nám. Von- andi bregðast lesendur vel viff og gerast pennavinir þessa einstæffa tungumála- manns. Mér fannst árshátíöin al- veg mislukkuff, þangað til ljósin slokknuffu. A Uarfoiiarkartir I N N I tó T I BÍLSKÚRS HIIRÐIR ýhHi- & 'Útihurlir H □. VILHJALMSSDN RANARGOTU 1Z SIMI 19669 OSRAM OSRAM Geymið skemmtileg augnablik ferm- ingcirinnar til seinni óra. — Notið OSRAM - leifturljós svo myndin takist vel. V i;:li II UTAVER Pilkington’s postulín veggflísar Stærðir: 71/2 cm x 15 cm og 11 cm x 11 cm. GRENSÁSVEG122 - 24 »30280-32262 Barrystaines linoleum parket góifflísar Stærðit 10 crn x 90 cm og 23 cm x 23 cm. GOTT VERÐ V__ 15. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.