Vikan


Vikan - 18.04.1968, Síða 37

Vikan - 18.04.1968, Síða 37
PrjóniS vasana: RekiS mislita þróSinn úr neSri merkingunni og dragiS prjóna nr. 2V2 í lykkjurnar. TakiS neSri prjóninn og prj. stuSla- prjón 2—3 sm sem framhald af vestinu og felliS af fremur laust og prjóniS um leiS sl. I., sl. og br. I. br. TakiS síSan efri prjóninn og prjóniS 4 sm sléttprj og felliS af. SaumiS affellda brún sléttprjóns- ins viS byrjun stuSlaprjónsins og tylliS einnig niSur stuSlaprjóninu til hliSanna og saumiS saman jaSra vasans. PrjóniS efri vasann ó sama hótt, en prjóniS ó hann 8 sm sléttprjón. I Húfa: PrjóniS ( hring á sokka- prj. nr. 2Ví og 3. FitjiS upp meS tvöföldu garninu á prj. nr. 2V2 123 I. og prj. 4 umf. stuSlaprjón. TakiS síSan prjóna nr. 3 og prj. áfram meS tvöföldu garninu og stuSlaprjóni 18 umf. PrjóniS nú sléttprjón meS garninu einföldu á prjón nr. 3 og aukiS út 40 I. meS jöfnu millibili í 1. umf. Prj. 7 sm frá aukningu og takiS þá úr á 7 stöSum, fyrst meS þv( aS prj. 1 I., taka 1 I. óprjónaSa og steypa slSan óprj. I. yfir þá prj.. ☆ prj. 17 I. og takiS sfðan úr tvöfalda úrtöku, takiS 1 I. óprj, prj. 2 I. saman og steypiS s(San óprj. I. yfir þá prjónuSu ☆ EndurtakiS frá ☆ til ☆ og endiS meS 17 I. 2 I. prj. saman og 1 I. PrjóniS 6 umf. án úrtaka en end- urtakiS þá úrtökuumferSina f 4. hv. umf. 6 sinnum. Þegar 3 I. eru milli úrtaka, er gerS tvöföld úrtaka yfir allar I. 1 umferS. Prj. 2 umf. án úrtaka og prjóniS sfSan saman 2 og 2 I. 1 umf. KlippiS á þráSinn, dragiS hann f gegnum lykkjurnar sem eftir eru, herSið og gangið vel frá. ☆ Þríhyrningur dauðans Framhald af bls. 27. Þannig endaði skýrslan. Tvær flugvélar og 53 menn höfðu horfið f „Þríhyrning dauSans". FIMM SPRENGJUFLUGVÉLAR FARAST Menn voru léttir í skapi f Fort Lauderdale í Floride 5. desember 1945, sérstaklega áhafnir Avenger- sprengjuflugvélanna. Að loknu dag- legu eftirlitsflugi áttu flestir af á- höfnunum að fara f jólafrf. Sex Avenger-sprengjuflugvélar áttu að fara f eftirlitsferð, en þegar leggja skyldi af stað kom f Ijós bilun á hreyfli einnar vélarinnar. Enda þótt viðgerðin tæki ekki nema ör- fáar mfnútur, var ákveðið að vélin skyldi verSa eftir. Áhöfn þessarar einu flugvélar sá því hinar vélarn- ar fimm hefja sig til flugs og hverfa f bláan himininn. AS því loknu fór áhöfnin inn í veitingasal- inn til þess að snæða morgunverð Skömmu eftir að vélarnar voru komnar á loft, hafði flugturninn samband við flugstjóra forustuvél- I ámmk nýja skolefnið MED EFNAKLJÚFA KRAFTI/ X-LUVl-8844 SKOLAR BURT ERFIÐ ÖHREININDI! Luvil er alvcg nýtt! Skoleíni, scm inniheldur efnakljúfa, náttúrunnar eigin blcttaey'ðara. FJARLÆGIR BLETTI, SEM EKKERT IA’OTTAL.h’XI VINNUR Á. Eínakljúfa- kraftur Luvil lej’sir óhreinindin upp og eyðir þeirn. Ejarlægir svitaeggja-,kaffi-,og blóð- bletti - cn þetta getur ekkert annað cíni - Luvil cr botra og öruggara en klór. LUVIL GETUR KOMIÐ í STAÐINN l'YRIR LVOTT! Þar sem Luvil skolar í burt erfiðustu blettina, verður allur frekari þvottur auðveldur,- Það tekur minni tírna, krefst minna þvottaefnis og heilclarútkoman L-erður betri. Luvil vinnur svo vcl, aö frekari þvottur er oft óþarfur. Þér skolið einungis og þurrkið. 15. tw. VIKAN 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.