Vikan - 05.09.1968, Blaðsíða 5
„Ef maður fer i ferðalag, þá verður að
klæða sig á hentugan hátt og hugsa fyrst
og fremst um, að manni verði ekki kalt,"
segir Beatrix prinsessa. Þetta mó rétt vera,
en fallegur getur slíkur klæðnaður varla
talizt.
Áður höfðu konunglegar per-
sónur það hlutverk með hönd-
um, sem kvikmyndaleikarar,
sjónvarpsstjörnur og annað
þekkt fólk hafa nú tekið við.
Þær voru fyrirmyndir fólksins
og sköpuðu tízkuna. Nú er hér
breyting á orðin, en engu að
síður ætlast margir til, að
kóngafólkið sé eitthvað til að
horfa á..............
Hún reyndi að vera hrífandi, en var hræði-
leg í þessum alltof íburðarmiklu fötum,
sem hún hafði valið af algeru smekkleysi.
Hattarnir sem hún notaði tóku út yfir allt.
Þennan harða dóm kvað síðasti sar Rússlands,
Nikulás annar, upp um þýzku keisaradrottning-
una Agústu Viktoríu.
I þeirra tíð var heimurinn yfirfullur af kóng-
um og drottningum, og þó heyrði það til kon-
unglegum skyldum að bera klæði í stíl við veldi
og rfkidæmi landanna. Föt og gimsteinar drottn-
ingarinnar voru þannig liður í eins konar upp-
lýsingastarfsemi, þótt ekki færu alltaf saman
skraut og smekkur.
Aður höfðu konunglegar persónur að nokkru
það hlutverk með höndum sem kvikmyndaleik-
arar, siónvarpsstjörnur og annað þekkt fólk hafa
nú tekið við. Þær voru fyrirmyndir fólksins og
sköpuðu tízkuna.
Nú er hér breyting ó orðin, en engu að síð-
ur ætlast margir til að kóngafólkið sé eitthvað
tll að horfa á.
En er það nokkuð fyrir augað? Hirðir það
um hlutverk sitt á þessu sviði? Er það, með út-
liti sínu og hótterni, til fyrirmyndar sem amb-
assadorar fyrir iðnaðinn heima fyrir?
Það er mismunandi eftir hinum ýmsu kon-
unglegu fjölskyldum, og yfirleitt mó segja að
kynslóðaskipti hafi hér orðið til bóta, eins og ó
svo mörgum sviðum öðrum.
Taka mó Margrétu Bretaprinsessu sem dæmi
um það. Hún er langt fró því að vera nokkuð
augnagaman frá náttúrunnar hendi, en hún ger-
ir sitt bezta til að bæta um það og tekst það
furðanlega,- það er að minnsta kosti reginmunur
að sjá hana og móður hennar fyrr meir. Og
hollenzku prinsessurnar líta snöggtum betur út
en Júlíönu drottningu hefur nokkru sinni tekizt,
þótt svo að hún sé ein af ríkustu manneskium
í heimi. Og Birgitta Svíaprinsessa er svo áber-
andi smekklega klædd að hún þyrfti ekki að
vera prinsessa til að vekja athygli.
Elísabet ekkiudrottning af Bretlandi þótti ekki
sérlega smekkleg í hattavali, en á það ber að
líta að ekki er tekið út með sældinni hjá kónga-
fólki að velja sér föt. Það þýðir ekkert fyrir það
að ætla að klæðast samkvæmt eigin vilja og
smekk, hversu fullar sem hendur þess eru af fé.
tað þætti bera vott um heldur litla föður-
landsást ef til dæmis Elísabet drottning og Mar-
grét prinsessa skryppu í nokkurra daga orlof til
Parísar og keyptu inn hjá Dior eða Givenchy.
Framhald á bls. 37.
Kvenfólkið í brezku konungsf jölskyldunni hefur
miki'ð dálæti á skrautlegum og óvenjulegum hött-
um. Efst er drottningarnióðirin með fjaðrahatt og
Margrét prinsessa með Ijósan hatt úr rifsi. Að neð-
an er Elísabet drottning og hertogaynjan af Nor-
folk. Elísabet er alltaf smekklega klædd nú í seinni
tið, en hér áður fyrr var hún hrifnust af alls konar
fáfengilegum blúndum og fjöðrum.
Efst sjáum við Sonju Haraldsen
með húfu frá Nina Ricci. Hún
er í grænum, bláum og hvítum
lit. Næst kemur Kristín Svíaprin-
sessa með smekklega húfu og
loks Margrét Englandsprinsessa
með nýstárlegt höfuðfat.
Margrét Danaprinsessa er miklu betur klædd á síðustu
árum, en hún var áður. Ef til vill er það Henrik prins
að þakka. Það er ekki ósennilegt að hann hjálpi henni
að velja föt, því að sjálfur er hann einstakt snyrti-
menni og jafnan smekklega klæddur.
Paoia prinsessa er falleg hverju se
hvort sem hún er i iburðarmiklum
bara i buxum. Hér er hún í glitrand
kvæmt stuttu tizkunni. Sokkarnir og
urglitrandi alveg eins og kjóllinn.
Til vinstri er Sonja Noregsprinsessa. Hún er alltaf smekklega ti
Hér er hún í blárri dragt með hvítan hatt með blárri rönd efst.
inn er frá Castillo.
Að neðan er Snowdon lávarður. Hann er ekkert hræddur við að
sig á áberandi hátt. Hér er hann i brúnum frakka og buxur
hvítum röndum.
Þótt Jacqueline Kennedy sé ekki konung-
borin, er hún jafnan talin með kónga-
fólkinu, enda fyrrverandi eiginkona æðsta
manns auðugasta rikis i heimi. Jacqueline
er tilltaf til fyrirmyndar í klæðaburði.
4 VIKAN 35-tbl
35. tbl. yiK/