Vikan


Vikan - 05.09.1968, Side 8

Vikan - 05.09.1968, Side 8
Innbygg’ðir ísskápar. — Eldavélasettt. — Eldavélar. — Eldhúsviftur. — Uppþvottavélar. — Reyklitaða glerið á ofnhurðum og eldhúsviftum gerir útlitið mjög stílhreint og fallegt. HÚS OG SKSíP Laugaveg 11. — Sími 21515. V Gerir saumaskapinn auðveldan og léttan. — Hefur frjálsan arm og nýjan skyttuútbúnað. — Gerir meðal annars þetta: MUNSTURSAUMAR SIGG-SAGGSAUMAR GERIR HNAPPAGÖT og STOPPAR í m LADA sauiavelin 132-3 oo 132-4 Er ódýrasta vélin á markaðinum, tvær gerðir, kostar kr. 6.040,00 og 6.900,00 (með söluskatti). — Eins árs ábyrgð. — Kennsla. — Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. — Hyggin kona velur LADA. Umboð á íslandi: ^dfnlilur ^ I HVERFISGÖTU 37, SÍMI 18994. on%%on % f- Margar konur elska kjölturakka eða páfagauk miklu heitar en eigin- mann sinn. Hinar fyrrnefndu hafa hingað til verið betur settar, af því að þær hafa getað haft „elskuna sína“ með sér hvert sem er. Hinar síðarnefndu hafa hins vegar orðið að skilja „yndið sitt“ eftir heima í búri. Þótt slíkt hlutskipti henti kannski eiginmanni vel að þeirra dómi gegnir öðru máli um páfagauk. Nú hefur verið ráðin bót á þessu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. ☆ EKKJUR GEIMFARA GEfA FENGIÐ GERVIFRJÓVGUN í Bandaríkjunum er nú verið að athuga möguleika á því að koma upp sérstökum „sæðis- banka“. Þó er farið nokkuð leynt með þetta að svo stöddu. Samkvæmt þessarri áætlun eiga geimfarar framtíðarinnar að geta lagt inn sæði í „banka“. Ef geimfarinn ferst eða verður fyr- ir geislavirkni sem orsakar það að hann missi frjóvgunarmögu- leika, á kona hans eða ekkja að geta eignazt barn með manni sín- um, þ.e.a.s. með gervifrjóvgun. Frjóvgunin skeður á þann hátt að sæði mannsins, sem hefir ver- ið djúpfryst í „bankanum“, er sprautað í konuna. Meðal vís- indamanna er mikið talað um það í Bandaríkjunum að hætta sé á að geislavirkni geti haft mikil áhrif á geimfara, og hætt- an eykst, eftir því sem ferðirnar taka lengri tíma. Ef áætlunin um þennan svo- kallaða „sæðisbanka“, kemur til framkvæmda, þá er það ástæðan að búizt er við að bandaríska varnarmálaráðuneytið fari að kalla menn til geimferðaþjón- ustu. Geimferðir framtíðarinnar verða líka lengri en áður. Jafn- vel er talað um geimpalla, þar sem vísindamenn geta athafnað sig vi’ð rannsóknir Um lengri tíma .... TUTTUGU KRAFTAVERK Læknarnir höfðu gert allt, sem í þeirra valdi stóð til að lækna 23 ára gamla nunnu í Þýzkalandi, Catarina Capitani að nafni. En ekkert dugði. Þeir úrskurðuðu, að hún þjáðist af ólæknandi krabbameini í maga. Heilsu hennar hrakaði stöðugt. Hún leið miklar þjáningar, hélt engum mat niðri og var stöðugt með 40 stiga hita. Meðan hún 8 VIKAN 35-tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.