Vikan


Vikan - 05.09.1968, Side 9

Vikan - 05.09.1968, Side 9
háSi dauðastríð sitt, báðu með- systur hennar Jóhannes páfa XXIII um hjálp. Hann lá þá sjálfur banaleguna. Klukkan 14.30 25. maí 1966 gerðist atvik, sem systurnar og læknarnir eru sannfærðir um, að sé ekkert annað en kraftaverk. - Ég var ein, sagði Catarina Capitani. — Allt í einu fann ég að hönd hvíldi á maganum á mér, og við hlið mér stóð Jó- hannes páfi. Hann hló og sagði: „Óttastu ekki. Þú verður aftur heilbrigð. Hitinn mun hverfa og SKAÐLAUSIR Flestar mæður verða óttaslegn- ar, þegar þær sjá lítil börn sín með pening uppi í sér. Hingað til hefur verið álitið, að mynt, sem gengur frá einum manni til annars, sé hlaðin alls kyns sýkl- um og óhreinindum og sé því skaðlegur smitberi. Nú hafa tveir prófessorar í Heidelberg, F. W. Brass og D. Staupendahl, rann- sakað þetta og komizt að gagn- stæðri niðurstöðu. í nær öllum tilfellum eru þeir sýklar sem safnast á peninga með öllu skað- lausir. Hins vegar benda þeir á, að mæður þurfi eftir sem áður að gæta þess vandlega, að börn þeirra séu ekki með peninga uppi í sér, af þeirri einföldu ástæðu, að þau gætu gleypt þá! ☆ MAÐUR TIL MARS FYRIR ÁRIÐ 2000 Vísindamenn hafa ekki ennþá útilokað þann möguleika að líf- verur finnist á Mars. Nú halda Rússarnir því fram að þeir séu næstum því vissir um að svo sé. Þessa „næstum því“ vissu sína byggja þeir á víðtækum rann- sóknum í Leningrad, sem eru undir stjórn Lev Losinskij, pró- fessors. Vísindamennirnir taka vissa tegund af lífrænum sýn- ishornum, sem þeir ná í 3.000 metra háum jökli í Sovétríkjun- um, og láta þau í sérstaklega út- búið herbergi. í þessu herbergi er líkt eftir .aðstæðum, sem þeir sárið gróa.“ Á samri stundu hvarf hitinn og sárið greri. Læknarnir rannsökuðu hana gaumgæfilega og stóðu ráðþrota gagnvart sliku undri. En stað- reynd var það engu að síður, að hin unga nunna var nú heilbrigð og hefur ekki kennt sér neins meins síðan. Þetta var ekki eina kraftaverkið, sem Jóhannes páfi XXIII gerði. Til eru skjalfestar sannanir um tuttugu undur eins og það, sem hér hefur verið sagt frá. ☆ PENINGAR álíta að séu fyrir hendi á Mars, loftþrýstingi, raka, súrefni, geislun o.s.frv. Lífverurnar lifðu þetta af og þeim fjölgaði eðli- lega. Þessar tilraunir sýna að líf- verur frá jörðinni geta þolað hin erfiðu skilyrði á plánetunni. Eftir tunglævintýrin undanfarið liggur það í augum uppi að bæði Rússar og Ameríkanar leggja líka ennþá meiri rannsóknir í það að kynnast öllu um Mars. Það sem við vitum nú er mjög á frumstigi. Frá jörðinni sjáum við ekki meira á Mars í stærsta stjörnukíki, en við sjáum í venjulegum kíki á tunglinu. Þegar Mars er næst jörðinni, í 56 milljón kílómetra fjarlægð, er hún 140 sinnum lengra frá jörð- inni en tunglið. Það tekur fleiri mánuði að komast til Mars með gervitungli. En það er ekki ósennilegt að hægt verði að kom- ast þangað fyrir árið 2000. i 1 ☆ G'éfjwíaráklæðty breýtast .sí- féllt í htum og múnstrúm, þrí 1 æður tízkau hverju sinni. Eitt breytist þó ekki, vöru- vÖjidún yerksmiöjunnar og gæöi islenzkn ullarinnar. AUt þetta h.eiúr.hjálpaö til að gera Gefjunai áklæðið vinsælasta, húsgagnaáklæðiö' í landinu. UllarverksmiÖjan GEFJUN HatítHiiatkutiit INNI ÚTI BÍLSKÚRS SVALA HURÐIR ýhH/- Zr Htihutíit H □. VILHJÁLMSSDN RANARGDTl.l 15! SIMI 19669 35. tbi. VIKAN 0

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.