Vikan


Vikan - 05.09.1968, Page 10

Vikan - 05.09.1968, Page 10
r~ GAMU r "n r M M ólstaður gamla mannsins á næsta horn og vísaði mér leið- var timburhús í Þing- ina þangað, sem ég ætlaði. Þá holtunum. Það hafði verið vissi ég, að hann var ættaður byggt um aldamót og brá stór- austan úr Flóa og hafði þekkt um svip yfir hverfi sitt. Ungum afa mína og ömmur. Hann bauð fannst mér það líkast dýrri höll. mér heim, þegar við kvöddumst, Veglegri hús á Stokkseyri og og sagðist langa til að rifja upp Eyrarbakka gat ég talið á fingr- liðna daga í Árnesþingi. Mánuði um annarrar handar. Húsið var síðar vorum við orðnir kunningj- hæð, loft og kjallari. Á hæðinni ar, og ég varð heimagangur í var stór stofa, eldhús og þrjú þessu húsi tuttugu ár, kom þang- herbergi, á loftinu geymsla og í að minnsta kosti vikulega og átti kjallaranum verkstæði. Lóðin þar indælar stundir. kringum húsið var stór kálgarð- ur. Allt var þetta skuldlaus eign ott var að sitja í stofunni gamla mannsins, þegar ég kynnt- v|PI hjá Páli og rabba við hann ist honum veturinn áður en um heima og geima. seinni heimsstyrjöldin fór eldi Myndirnar á þilinu voru þær síntun um veröldina. Hann keypti sömu og ég átti að venjast úr MAÐURINN HUSK> í DAGFARI NIÍTÍMANS HELGI SÆMUNDSSON SKRIFAR húsið sama ár og ég fæddist og var nítján ár að borga það. Þetta var aleiga hans og gömlu kon- unnar, þegar ég fluttist í bæinn. Alltaf man ég daginn, þegar ég tók Pál gamla tali fyrsta sinni. Það var kvöld eitt að hausti til, búið að taka upp kartöfl- urnar, grasið fallið, laufið söln- að og veturinn í nánd, en veðrið blítt og fagurt. Gamli maðurinn dyttaði að öðrum suðurgluggan- um, og ég spurði hann til vegar af götunni. Hann lagði frá sér hamarinn og kom til mín, lágur vexti og lotinn í herðum, grár fyrir hærum, en bjartur yfirlit- um og glampi í augunum eins og þau væru mun yngri en and- litið. Hann fylgdi mér spölinn út baðstofunum í átthögum mínum, Hallgrímur Pétursson, Drottinn blessi heimilið og Gullfoss. Páll gamli rakti fyrir mér býli og á- búendur í Villingaholtshreppn- um, þegar enn var ferja á Þjórs- á og útræði úr Loftsstaðasandi, en Eyrarbakki höfuðstaður Suð- urlands. Svo kom Jórunn gamla með kaffið, og þá hófst alltaf veizla í húsinu. Kökurnar, sem hún bakaði, hefðu þótt hátíðar- matur í bernsku minni austan fjalls, svo voru þær gómsætar. Stofan var sannarlega vistleg. Stóri kolaofninn við norðurþilið var gljáfægður og rauðhitnaði þegar leið á kvöldið, ef kalt var í veðri, en ella var aldrei kveikt upp í honum. Gerðist heitt í stof- 10 VIKAN 35-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.