Vikan


Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 16

Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 16
Hann kannaði rústir fornborga Austurlanda, en til enn betri skilnings komst hann á sálarlífi bedúínanna. Undir forustu hans gerðu þeir uppreisn, sem hafði takmarkaða hernaðarlega þýðingu, þótt vafin sé miklum ævintýraljóma. - Thomas Edward Lawrence er með dularfyllstu persónum þessarar aldar, og ráðgáturnar héldu áfram að hlaðast upp í kringum hann fram í andlátið. 16 VIKAN 3-tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.