Vikan


Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 19
p fllliipp wmmM f t* * $ * •> ' :V': • V .......... V& «1 ■ n 4 S ■5 ' ,: • ':;; ■ ;,; ■ ■ ■; :-:;;-y:'': í. . Sispf ;:■. - Allenby hershöfðingi (1. mynd) stjórnaði hernaðarað- gerðum Breta gegn Tyrkjum, og hann sd Lawrence og be- dúínum hans fyrir skotfœrum og vistum. Á kortinu (2. mynd) má fylgjast með ferða- lögum Lawrence árin 1916— 18. Svarta línan er járnbraut- in frá Damaskus til Medínu, mikilvœgasta samgönguleið á þeim slóðum. Arabarnir köll- uðu Lawrence „El Orens“ (3), fylgdu honum í blindni og trúðu á hann nœrri því sem guð. Eftir stríðið gekk Law- rence í flugherinn og hér sést hann á bifhjólinu sínu (4) spjalla við vin sinn George Brough, sama daginn og slysið batt enda á ævi hans. í eyði- mörkinni (5) var hann alltaf þar sem háskinn var mestur, lá í sanddyngjunum og njósn- aði áður en menn hans fengu leyfi til áhlaups. Einn öflug- asti stuðningsmaður Lawrence var Aúda Abú Taji (6. mynd, í dökkri skikkju), höfðingi Húveitat-œtbálksins. 3. tbl. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.