Vikan


Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 31

Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 31
 llllÍllll ¦ ''SÉÉiilii heimsdeild Gestapo féll fyrir kúlum sinna eigin manna í hlíð- um Oneyjar þennan 14. dag maí- mánaðar árið 1944. í Brönnöysund í Nordland býr friðsamur, hlédrægur fjölskyldu- faðir, sem jafnframt er kennari við framhaldsskólann og fram- kvæmdastjóri í fataverzlun staðarins. í hæsta máta friðsam- ur maður, enda þótt hann sé flokksstjóri í Sjölheimvernet í KV-14. Hann er einn af fulltrú- um verkamannaflokksins í bæj- arstjórninni. Þessi látlausi ró- lyndi maður með sitt sérstæða góðlega bros og kímni minnir frekar á lærðan prófessor heldur en harðgeran andspyrnumann og til Svíþjóðar og fór nokkrar ferðir til Noregs í leynilegum er- indagerðum. Að lokum hafnaði hann í Englandi, þar sem hann var útnefndur „etterretnings- agent". Árið 1943 var hann að finna á Oneyju í Lureyjum við Helge- landsströnd. Ásamt öðrum manni kom hann sér fyrir í helli nokkr- um, sem var í botni djúps gils í StokksvíkurfjalU. Þaðan hafði hann gott útsýni yfir skipaferðir á Stigfirði. Þeir skrifuðu hjá sér fjölda skipa og stærð, gerðu skýrslur og sendu niðurstöður í gegnum senditæki til Englands. f tvo mánuði lágu þeir í þessum helli, en Þjóðverjar fengu nasa- þef af þessu. Dag einn í nóvem- lega og skreið í áttina að gil- barminum, æpandi eins væri hann óðuf. John skaut aftur á hann og hitti þrisvar. Hann hafði áhuga á vélbyssunni hans og fór því á eftir honum. Þjóðverjinn öskraði af öllum kröftum, en John tókst að ýta honum út fyr- ir 70 metra háan gilbarminn. En þessi herlögreglumaður var ekki feigur, hann fostist í runna 10 metrum neðar, og í lok stríðsins lá hann á sjúkrahúsi... á bata- vegi. Um 100 metrum neðar, hinum megin gilsins, stóðu Þjóðverjar hlið við hlið og horfðu undrandi upp í loftið Öskrin í særða her- lögreglumanninum höfðu gert þeim heldur bilt við og þar að auki veigruðu þeir sér við að skjóta af ótta við að hitta sina eigin menn. En þegar herlög- reglumanninum var sparkað út fyrir gilbarmian, hófst árásin. Það virtist vera skotið af öllum þeim skotvopnum, sem þeir höfðu yfir að ráða. John svaraði með skothríð úr vélbyssu herlögieglumannsins og hljóp síðan af stað. Hann hvarf í Hér sltur Kristoffersen fyrir utan hellisskútann á Stoksvíkurfjalli á Oneyju. þar sem hann hafðist við í fimm mánuði. í baksýn sést eyjaklasinn (í átt að Træna), þar sem Shetlands-Larsen kom með Kristoffersen á bátnum Vigra. Á víkinni fyrir utan tangann lágu þýzku herskipin, sem létu skot- hrfðina dynja yfir Krlstoffersen ... og sina eigin menn. einu vetfangi niður brattann hin- um megin með kúlur fjandmann- a(nna hvínandi yfir höfði sér. Herskipin úti á víkinni hleyptu af f allbyssum sínum, en John var bara þakklátur fyrir það. Hann vonaði meinfýsislega, að hann gæti frekar sloppið undan þeim einn heldur en fleiri hundruð Þjóðverjar. Og hann hafði rétt fyrir sér. Undirforingi í Þránd- fréttamann, sem er þekktur fyrir skerf þann, sem hann lagði af mörkum í þágu fósturjarðarinnar á styrjaldarárunum. John Kristoffersen fæddist og ólst upp á Röseyju í Lureyjum við strönd Helgelands. Eflaust má þakka það persónulegri þekk- ingu hans á öllum staðháttum, að hann komst lífs af í eltingar- leikjum sínum við Þjóðverjana. Á sínum yngri árum fór hann til Oslo, þar sem hann vann í 5 ár sem blaðamaður við Arbeider- bladet. Hann tók framhaldsskóla- og stúdentspróf á tveim árum. Síðan kom stríðið og hann íklæddist einkennisbúningi Guð- brandsdalsdeildarinnar, fékk prjónaða topphúfu og Madsens- vélbyssu. Hann fór í deild sjálfboðaliða, en í henni voru náungar úr upp- leystum deildum og aðrir, sem vildu berjast. Deildin var hand- tekin við Gausdal, herferðin var á enda, en þó gátu Þjóðverjar ekki aldeilis afskrifað þennan Helgelandsbúa. Hann komst yfir ber 1943 uppgötvuðu þeir tví- menningarnir að eyjan var um- kringd af þýzkum varðbátum. En brezk Catalínaflugvél sótti þá, og þeir gátu veifað til Þjóðverjanna, þegar þeir flugu yfir þá við eyj- una. En Kristoffersen ætlaði sér aftur til Noregs, og í þetta sinn ætlaði hann að vinna einsamall. Shetlands-Larsen átti að flytja hann yfir, en þá kom ofsaveður á Norðursjónum og það var með naumindum að þeir komust aftur til Shetlands. Vélbáturinn, sem nota átti siðasta spölinn, var bundinn á þilfarið. Aðeins stefn- ið var eftir af honum. Shetlands- Larsen var svo sem ekkert sér- lega ritfimur, og skýrsla hans varð stutt og laggott Slæmt veð- ur. Snerum við. Larsen. Önnur tilraun, sem gerð var í febrúar 1944 gekk betur. Shet- lands-Larsen setti hann á land við Lureyju með hraðbátnum Vigra. Var það lengsta för Vigra á styrjaldarárunum. Kristoffer- sen kom sér fyrir á sama stað Framhald á bls. 39. s. tbi. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.