Vikan


Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 34

Vikan - 15.01.1970, Blaðsíða 34
áfllli: B JARGAR DADBIFDBURINS TFJIKENNEDY? Frú Bose Kennedy hefur fylgt fjórum börnum sfnum til grafar, nú er þaS elgin- maðurinn sem Iagður er til hinztu hvíldar. -^- ^t- Edward Kennedy hefur tekið andláti föður síns þunglega. Nú hvíia á honum skyldur ættföðurins. Jackie Onassis kom til jarðarfararinnar ásamt börnum sínum, Caroline og John-John. -mt. Það urðu mikil tímamót og öll hin stóra Kennedyfjölskylda kom saman, til að fylgja ættarhöfðingjanum til grafar i Hyannis í Massachusetts. Tengdadóttirin Jaquehne kom ásamt börnum sínum tveimur, Caroline og John-John. Hinn aldraði tengdafaðir hennar var sá sem henni samdi bezt við af allri fjölskyldunni. Eftir að hún gift- ist Onassis hefur hún meira og minna misst samband við f jölskyldu hins látna eiginmanns síns. Nú er Edward Kennedy, öldunga- deildarþingmaður ættarhöfðinginn. Það eru margir sem telja það vafasamt að hann sé fær um að halda fjölskyldunni saman. Það hefur komið i ljós að ekki er eins góður andi innan fjölskyldunn- ar sem áður var. Joseph Kennedy lætur ef tir sig kring- um 60 milljarða króna. Það var ósk hans að eignunum yrði ekki skipt, held- ur haldið saman af eins konar stofnun. Ef það verður framkvæmt, verður það fullerfitt starf fyrir „Ted" að veita slíkri stofnun forstöðu, þótt hann geri ekkert annað, en i raun og veru ágætis afsökun til að yfirgefa stjórnmálin. ... 34 VIKAN 3-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.