Vikan


Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 13

Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 13
barninu. Cissi var sjálf undrandi yfir því að hún hikaði við að svara, en einhver óljós eðlis- hvöt fékk hana til að hika. — É'g veit það ekki, Sten.... Hvað getur lögreglan gert við hann? — Þeir kalla í einhvern frá barnaverndarskrifstofunni, sem svo fer með hann á eitthvert barnaheimili eða vöggustofu.... skipt um bleiu á honum. Sten starði á hana. — Er þér alvara, Cissi? Ég á við með að halda honum hérna? — Aðeins í nótt. Og svo er það eitt.... — Hvað? Cissi hikaði. Hún fann fyrir þessari óljósu eðlishvöt en átti erfitt með að koma orðum að þvi. — Á morgun þurfum við Slík auglýsing getur haft mjög slæm áhrif og í öllu falli skað- ar hún barnið. Sten kinkaði kolli, hugsandi. — Það er sjálfsagt mikið til í því sem þú segir. Við skulum þá bíða til morguns. Cissi leit á drenginn. Hann svaf ennþá vært. En hún vissi að það óhjákvæmilega bæri brátt að, þegar hann yrði votur — Það getur tekið langan tíma og á meðan á þessi litli vesalingur að vera á óhreinni lögreglustöð, og enginn getur gert neitt fyrir hann. . . . Hann vaknar bráðlega, þegar hann hefur vætt sig og er orðinn svangur. Á hann þá að liggja mestan part næturinnar og gráta af sulti á. . . . — Heldur þar en hér! — Ég kann þó það mikið í meðferð ungbarna að ég get kannske ekki að gera neinar ráðstafanir. Sá sem hefur sett barnið þarna, iðrast kannske eftir það og kemur til að sækja drenginn. Við getum lagt miða í gluggaskotið og sagt að barnið sé hjá okkur. Við vitum ekki hvaða skriðu við getum komið af stað, ef við blöndum lögregl- unni í þetta. Því verður slegið upp bæði í blöðum og sjónvarpi, svo móðirin, hver sem hún er, veigrar sér við að gefa sig fram. og svangur. Þá myndi þessi litla mannvera gretta sig og reka upp öskur, sem ekki myndi linna fyrr en hann væri þurr og mett- ur. Það var því bezt að vera við- búin. Hún gat notað handklæði fyrir bleiu og. . . . Cissi hrökk við, hún hafði gleymt því nauð- synlegasta. . .. — Við verðum að ná í mjólk, Sten! Þú verður að fara og fá hana lánaða. Framhald á bls. 41 2. HLUTI Hver gat hafa sett ungbarniS í stiga- ganginn- Allt í einu var sem allir íbúar hússins hefðu haft bæði ástæðu og tækifæri til þess ... 4i. tw. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.