Vikan


Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 31

Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 31
ingu, og þessvegna er hann svo góður sem raun ber vitni. Ur akademíunni fór ég beint í Kinks — og var þá raunar búinn að leika með þeim inn á nokkrar plötur og koma fram á einstaka hljómleikum. Ég var til dæmis með á „Lola“. — Hafið þið hugsað ykkur að popp-ópera Ray’s, ARTHUR, verði sýnd i óperuhöllum og samkomuhúsum eins og Who gerðu með Tommy? — Ég veit ekki hvers vegna það er, en það er alltaf verið að bera „Arthur“ saman við „Tommy“ En viðvíkjandi spurningu þinni, þá held ég að mér sé óhætt að svara neitandi, því meiningin er að gera sjón- varpskvikmynd um „Arthur“. Upphaflega stóð til að myndinni skyldi vera lokið fyrir hvað hin heitir. Við lékum þó lög úr óperunni á sviði, til dæmis „Shangri La“ og fleiri. „Arthur“ er ólíkur „Tommy“ að því leytinu til, að hún er í rauninni mörg lög, sem fjalla um samtengt efni, en Tommy virðst vera eitt samantengt lag, meira eða minna. Framhald á bls. 48 áramót, en það verður ekkert af því, þar sem Ray er að semja tónlist í tvær aðrar sjónvarpsmyndir, og nú nýlega gerðum við samning um að semja tónlistina í kvikmynd sem MGM er að gera. Fyrri myndin sem Ray er að vinna að heitir „Non-stop piano play- er“, og fjallar um náunga sem reynir að setja met í píanóleik, en ég man ekki

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.