Vikan


Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 11

Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 11
Ianí»t í frá að ég sé sammála því alriði sem Rauðsokkumar hafa liamrað á, að móðurástin' liafi verið notuð sem vopn til að kúga konur og lialda þeim undir í þjóðfélaginu. Ég lauk sjálf stúdentsprófi, en hætti eftir það. Nú, þegar börnin eru orðin þegar þær fara að nálgast fertugsaldur- inn eiga þær að geta farið að taka þátt í athafnalífinu á nýjan leik. Þetta finnst mér eðlilegt og lieppilegt, því eftir að þær liafa alið upp börn sin á sínum beztu árum, koma þær aftur til leiks, reynslunni rikari. Og livaða reynsla er dýrmætari en sú að liafa alið upp börn- in sín? Það er í rauninni óþarfi að taka það fram, en Sólveig er komin út í athafna- lífið hún er sjónvarpsþula. Hvernig skyldi standa á því að hún fór út í það? Ja, segir liún, hálfhikandi, — ég var að liugsa um að fá mér einhverja aukavinnu og þá sá ég þetta auglýst. Að vendilega hugsuðu máli komst ég að þeirri niðurstöðu að ég fengi þó al- drei nema neitun, svo ég sótti um, með þeim árangri að ég er í þessu. Nú (þeg- ar viðtalið var tekið) á að fara að ráða einar tvær eða þrjár í viðbót, og við sem verðum áfram erum lieldur óliress- ar yfir því, þar sem þetta hefur verið iieldur lítil vinna hjá okkur og þegar maður er alltaf að venjast við vélarn- ar, miðar manni hægt áfram. Þetta hefur að visu verið ágætt, því Ása (Finnsdóttir) hefur ekki unnið nema hálfan tíma á móti okkur, og því liöfum við komið oftar fram en undir eðlilegum kringumstæðum. Já, Sturla situr yfir börnunum á með- an - að visu er ég alltaf í stofunni lijá honum, við og við, innilokuð í kassa! Ég hef sömu sögu að segja og hinar, þegar þær byrjuðu, að fólk heils- ar mér úti á götu; það hugsar með sér um leið og það sér mann: — Ja. svei Framhald á bls. 45. Sólveig ásamt börnum sínum fjórum, en maður hennar var því miður við vinnu um þetta leyti dags. Frá vinstri: Ingunn Ósk, Steinunn Rósa, Óskar, Sólveig og Snjólaug, sem venjulega er kölluð Lóla. IHa^mömun píemó TEXTI: OMAR VALDIMARSSON. MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON. þetta uppkomin, hef ég látið mér detta í hug að halda áfram og þá er ég mest að gæla við hugmyndina um að fara annaðhvort í hagfræði eða lögfræði. Ég hef unnið.á skrifstofum alltaf af og lil siðan ég lauk við menntaskóla, og nú hefur það einhvem veginn síazt inn í mig að þessar fræðigreinar hljóti að vera skemmtilegar. Staðreyndin er sú, að þjóðfélagið missir af konum á vissum aldri, en 4i. tbi. viKiAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.