Vikan


Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 3

Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 3
26. tölublaS - 1. júlí 1971 - 33. árgangur Vikan 1 Hann mölbrýtur 1 handjárn Reynir Örn Leósson vakti athygli alþjóðar í sjón- varpinu nýlega, þegar hann lét binda sig í bak og fyrir og leysti sig síðan hjálparlaust, braut hand- járn í smáa parta og dró loks sjö tonna vörubíl. Vikan kynnir þennan afl- raunamann með viðtali og myndum á blaðsíðum 6—9. Hvað gerSist um borS í þræla- skipinu? Ferð þrælaskipsins „Zong“ yfir Atlantshafið árið 1783 og það sem gerðist um borð í því á leiðinni hefur verið nefndur ómannúð- legasti og svívirðilegasti viðburður, sem manninum hefur til hugar komið. En hvað gerðist um borð í þessu skipi? Svarið við því fæst á bls. 24. Fílaveiðar fyrir hans hágöfgi. Fílaveiðar eru erfðavenja í Indlandi, og enn í dag eyða héraðshöfðingjar þessa fátæka lands stórfé í þær, eingöngu sjálfum sér til ánægju. Lýsingin á því, hvernig þessar hættu- legu veiðar fara fram, er sannarlega óvenjuleg, og hana er að finna á blaðsíðu 28. KÆRI LESANDI! 1 sumar liöfum við fent/ið að njóta veðursældar, að minnsta lcosti í júnímánuði, Nú reyna allir sem geta að koma sér út í blessaða náttúruna. Sumarbú- staðir, hvar og hvernig sem þeir eru, eru teknir i notkun. Einmitt i tilefni af því birtum við í þættinum Hús og húsbúnað- ur gmsar skemmtilegar aðferðir til að hressa ögn upp á sumar- bústaðinn, án þess að leggja í of mikinn kostnað. Það er margt sem menn geta gert sjálfir, ef hugkvæmni og smekkvísi er beitt. Það er ekki svo langt síðan sumarbústaðir þóttu hegra auð- mönnum einum til og ekki á færi nema fáirra að njóta sliks mun- aðar. Nú er öldin sem betur fer önnur. Félagasamtök reisa hvert á fætur öðru heilar borgir af sum- arbústöðum fgrir félagsmenn sína. Þegar hugmgndir um þetta komu fram fgrir nokkrum árum, þóttu þær hreinasta fásinna, flott- ræfilsháttur og draumórar. En þeir framsgnu höfðu rétt fgrir sér eins og alltaf, og nú njóta þau félög þess, sem ekki gerðu ggs að liugmgndinni, heldnr hrintu henni í framkvæmd. Sumarbústaðir félagasamtaka eru eitt dæmi af mörgum um aukna velsæld, sem ekki er í þágu fárra útvalinna, heldnr alls al- mennings. EFNISYFIRLIT GREINAR M* Jafnvel dauðinn gat ekki aðskilið þær 16 Þrælaskipið „Zong" 24 Fílaveiðar fyrir hans hágöfgi 28 VIPTÖL_____________________________ Fór niður í fjöru á nóttunni til að lyfta stein- um, rætt við Reyni Örn Leósson, sem vakti athygli í sjónvarpsþætti nýverið fyrir ótrú- legar aflraunir 6 SÖGUR Ef hún færi, smásaga 12 Ugla sat á kvisti, framhaldssaga 14 í brúðkaupsferð með dauðanum, framhalds- saga 20 ÝMISLEGT Hús og húsbúnaður: Hressið upp á sumar- bústaðinn 26 Vikan kynnir knattspyrnuliðin í fyrstu deild 23 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um- sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 47 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Krossgáta 10 Simplicity-snið 11 Flugvélar á Islandi 11 Heyra má 18 Myndasögur 35, 38, 42 Stjörnuspá 31 Mig dreymdi 49 FORSÍÐAN_________________________ í þessu blaði hefst kynning Vikunnar á knatt- spyrnuliðunum í fyrstu deild. í tilefni af því fengum við átta vaska stráka til að klæðast bún- ingum liðanna, sem Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar, Klapparstíg 44, lánaði okkur. — (Ljósm. Egill Sigurðsson). VIKAN Útgefandi; Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthlldur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitstelkning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: SlgriSur Þorvaldsdóttir og Slgríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti S3. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 26. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.