Vikan


Vikan - 01.07.1971, Qupperneq 22

Vikan - 01.07.1971, Qupperneq 22
I BRÚÐKAUPSFERÐ MEÐ DAUÐANUM — Heyrt? Það fór nú að renna upp fyrir von Holzen að hér var um eitthvað áríðandi að ræða, eitthvað annað en áhuga forstjórans á heilsu gest- anna. — Hvað eigið þ-ér við? Ef þér eruð að fiska eftir ein- hverju óvenjulegu, þá er svar- ið nei. — Þér hafið þá ekki heyrt neinn hrópa á hjálp? spurði Jim ákafur. — Nei. En vilduð þér ekki vera svo góður að segja mér hvað um er að vera? — Slys! Þér eruð viss um að þér hafið ekki séð neinn? — Já. Hver hrópaði á hjálp og hversvegna? Þá hlaut það að vera stúlkan. Lana Blake hafði þá myrt manninn sinn. En samt gat hann ekki fengið sig til að trúa því að hún væri sek. Það eina sem hann gat gert sér grein fyrir, var að vika- drengurinn hafði heyrt raddir, raddir tveggja karlmanna. — Þetta verður mál lögregl- unnar, sagði hann afsakandi. — Gestirnir verða ábyggilega yf- irheyrðir. — Er það morð? spurði von Holzen. — Hver var myrtur? — Maðurinn þarna inni, í íbúð númer 21, sagði Jim. — Því miður get ég ekki... Hann hafði búizt við runu af spurningum, en von Holzen íét sér þetta nægja. — Þér hafið þá líklega nóg að gera, herra Smith. Látið mig ekki tefia yð- ur. Þér látið mig vita ef ég get orðið að einhverju liði. — Þakka yður kærlega fyrir. f'rr ->010! giarnan að það væri hæet að halda þessu leyndu fvrir gestunum eins lengi og mögulegt er. Maðurinn í hvíldarstólnum hrosti. eins og hann væri að lofa því að halda sér saman og Jim gekk inn í íbúð númer 21. Hann opnaði dyrnar á svefn- borberginu og tók lakið ofan af líkinu. Það var óbreytt. Þetta var þrekvaxinn miðaldra mað- ,,r og það sást á andlitinu að hann hafði verið beittur of- beldi. Jim breiddi lakið aftur vfir líkið og gekk að borðinu þar sem hnífurinn lá. Jim var eins og aðrir leik- menn á þessu sviði, hann bar mikla virðingu fvrir fingraför- um. en hann vissi ekki að það eru fæst morð sem upplýsast vegna fingrafara og hann var viss um að imga konan yrði strax álitin sek, þegar fingra- för hennar kæmu í Ijós á hnífn- um. Hann þurrkaði hnífinn vand- lega og lagði hann á borðið aft- ur. Svo gekk hann út úr her- berginu. Georg stóð ennþá fyrir fram- an dyrnar og sagði honum að hann hefði ekki séð nokkurn mann. Jim leit á klukkuna og fór svo að herbergi númer 18. Nafni hans, James Smith, svaraði ekki þegar hann barði. Jim gekk inn og sá ekkert markvert, annað en hrjótandi hrúgu í rúminu og sex tóm glös á náttborðinu. Frú von Holzen, á númer 19, svaraði strax. Maðurinn hennar var greinilega ekki búinn að segja henni frá atburðinum, því að hún var róleg og brosandi, sagði að hún hefði ekki ennþá farið út, þótt veðrið væri svona gott og þegar Jim, af gömlum vana, spurði hvernig hún kynni við sig, þá þakkaði hún honum með mörgum fögrum orðum. Leikarinn í næsta herbergi hafði setið við gluggann og skrifað bréf síðan hann fór á fætur. Jim spurði hann kæru- leysislega (það vonaði hann að minnsta kosti) hvort mikil um- ferð hefði verið á svölunum um morguninn og hann fékk það s^'ar að Tovery hafði ekki séð nokkra sál, nema von Holzen. — Hann hefir setið þarna í ■jtAlnutn ,að minnsta kosti í klukkutíma, ég hefði tekið eftir bví ef hann hefði verið á ferli. Hversvegna ertu að spyrja? — Þekktir þú Peter Blake? — Hver er Peter Blake? Jim tautaði einhverskonar skýringu og gekk út. Hann fór framhjá númer 21 og barði að dvrum á númer 22. Ósiálfrátt hafði hann vonað að þetta væri skuggalegur náungi, sem lögreglan myndi strax "runa um morðið, en hann varð fvrir vonbrigðum, því að Ern- est Pusey var horaður maður, ósköp sviplaus og leit út fyrir að vera um fimmtuvt. Hann var óckön veníulegur í útiliti. — Herra Pusey? — J5. Hann var í vel sniðnnm föt. um og skyrtan var opin í háls- inn. Þunnt. Vrát.t hárið xrar r»í+t, vfir hvÍTfibnn og bað "Titti á gullspangareleraugu. Mór befur cVilict nð herra Blake sé skiólstæðinenr yðar. Er hnð rétt’ Framhald á hls. 45. VIKAN mun nú í sumar kynna öll fyrstu- deildarliSin í knattspyrnu, átta að tölu, með því að birta af þeim litmynd hverju fyrir sig. Knattspyrnuáhuginn er geysimikill á sumr- in, og það því von okkar, að knattspyrnu- unnendum falli þessi nýbreytni okkar vel í geð. Að þessu sinni kynnum við KR og fþróttabandalag Vestmannaeyja. ÍBV Knattspyrna hefur lengi verið stunduð af kappi í Vestmannaeyjum, og þar eru tvö knattspyrnufélög, Týr og Þór. Lið íþróttabandalags Vestmannaeyja er úrval úr báðum félögunum. Það hefur átt vel- gengni að fagna á síðustu árum. Þeir urðu bikarmeistarar árið 1968 og komust sama ár í fyrstu deild og hafa verið þar síðan. Stjórn ÍBV er þannig skipuð: Stefán Runólfsson, formaður, Sigurgeir Jón- asson, ritari og Atli Elíasson, gjaldkeri. Búningur félagsins er hvít peysa, hvítar buxur og hvítir sokkar. Lið ÍBV í fyrstu deild 1971. Fremri röð frá vinstri: Sigmar Pálmason, Óskar Valtýsson, Páll Pálmason, Þórður Hallgrímsson og Kristján Sigurgeirsson. Aftari röð: Gísli Magnússon, Snorri Rútsson, Einar Friðþjófsson, Friðfinnur Bogason, Haraldur Júlíusson, Ólafur Sigur- vinsson, Sævar Tryggvason, Örn Óskarsson, Hafsteinn Jónsson og Viktor Helgason, þjálfari. KR KR er elzta knattspyrnufélag landsins, stofnað árið 1899. Það hét fyrst Fótboltafélag Reykjavíkur, en síðan var nafninu breytt í nú- verandi mynd, Knattspyrnufélag Reykjavíkur. - KR varð íslands- meistari í fyrsta íslandsmótinu, sem haldið var árið 1912. Alls hef- ur félagið hlotið íslandsmeistaratitilinn 20 sinnum, síðast árið 1968. KR hefur löngum verið félag Vesturbæinga og aðsetur sitt hefur það að Frostaskjóli 1. Stjórn KR er nú þannig skipuð: Einar Sæ- mundsson, formaður, Sveinn Jónsson, formaður knattspyrnudeildar, Gunnar Felixson, gjaldkeri og Auðunn Guðmundsson, ritari. Bún- ingur KR er þannig: Peysa með svörtum og hvítum langröndum, svartar buxur og svartir sokkar með hvítri fit. Lið KR í fyrstu deild 1971. Fremri röð: Jón Sigurðsson, Guðmundur Einarsson, Sigurður Indriðason, Björn Pétursson, Hörður Markan, Kjartan Jónsson og Sigmundur Sigurðsson. Aftari röð: Örn Stein- sen, þjálfari, Gunnar Guðmundsson, Guðjón Guðmundsson, Pétur Kristjánsson, Magnús Guðmundsson, Sigurþór Jakobsson, Atli Þór Héðinsson, Baldvin Baldvinsson og Ingi Þórarinsson. 22 VIKAN 26. TBL

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.