Vikan


Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 26

Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 26
HUS OG HÚSBÚNAÐUR Það er hægt að hressa upp á sumarbústaSinn, án þess að eyða í það miklum peningum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir lagtæk hjón, sem geta saumað og smíðað sjálf. HRESSIÐ UPPÁ SUMAR- BÚSTAÐINN Rúðótt bómullarefni er alltaf skemmtilegt. Hér eru gluggatjöldin rauðrúðótt og borð- dúkur úr sama efni. Til að gera borðkrók- inn skemmtilegri gæti verið sniðug hug- mynd að búa til ýmislegt smávegis úr sama efni og ( gluggatjöldunum, t. d. hengi yfir diskaþurrkur, eins og sjá má á myndinni. Hengið er fest í rauða hillu og skreytt með rauðrúðóttum ptfum. -Það er líka mjög auðvelt að búa til lampaskerma úr bómullarefni. Éi StTÍ M 14N fe'tl ?#í ö pjS 0 1 I?**' 26 VIKAN 26. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.