Vikan


Vikan - 01.07.1971, Side 6

Vikan - 01.07.1971, Side 6
FOINIINIFJORI A NOTTONM TIL Al LVFTA SIFINIM Rætt við Reyni Örn Leósson, sem vakti athygli í sjónvarpsþætti fyrir nokkru, er hann braut handjárn, leysti sig úr böndum og dró sjö tonna vörubíl. TEXTI: GYLFI GRÖNDAL MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON OG SJÓNVARPIÐ Reynir Örn Leósson vakti athygli alþjóðar í sjónvarps- þsetti fyrir nokkru. Hann lét binda sig í bak og fyrir og leysti sig án nokkurrar hjálp- ar, mölbraut handjárn og dró loks sjö tonna vörubíl. Áhorf- endur rak að vonum í roga- stanz yfir slíkum afreksverk- um. íslendingar hafa frá fornu fari borið virðingu fyrir sterk- um mönnum, hvað þá mönnum sem geta leyst slíkar aflraun- ir sem Reynir Leósson. Sumir fullyrða, að nú sé enginn mað- ur uppi í heiminum, sem leiki þetta eftir honum. í ráði mun að endurbæta sjónvarpsþátt- inn og sýna hann síðan erlend- is, og fæst þá væntanlega úr þessu skorið. Vikan hafði hug á að kynna Reyni fyrir lesendum sínum og spjallaði því við hanmeina dag- stund. Hann er 32 ára gamall, búsettur í Innri-Njarðvík, vörubílstjóri að atvinnu, kvænt- ur og fimm barna faðir. Við Reynir Orn Leósson er fæddur á Akureyri, en alinn upp í sveit hér sunnanlands. Hann er nú búsettur í Innri-Niarðvík, 32 ára gamall, kvæntur og fimm barna faðir. 6 VIKAN 26. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.