Vikan


Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 39

Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 39
— Heyrðu elskan, hér er mað- ur frá heilbrigðiseftirlitinu að athuga hvort við höfum bað- herbergi. Alltaf betra en ekkert. Það var langalangafi núver- andi maharadja sem innleiddi þessa veiðiaðferð, khedda- veiðarnar. Áður höfðu fílar verið veiddir með mörgum að- ferðum: Veiddir í gryfjur, ópíum sett í fæði þeirra eða afvegaleiddir af ungum og sérstaklega þjálfuðum kven- fílum! En þá heyrði mahara- djinn um aðra aðferð, sem notuð var í Assam í Austur- Indlandi: Fílarnir voru allir reknir inn í gríðarstórar girð- ingar eða gildrur. Maharadjinn sendi nokkra af herforingjum sínum til Ass- am til að læra þessa nýju og merkilegu aðferð og þeir komu aftur til að kenna kotbændum drottnarans. En maharadjinn var ekki ánægður með þessa aðferð, þegar allt kom til alls. Hann var ekki ánægður með að það þyrfti að elta dýrin í ?“?num allan frumskóginn — sérstaklega þar sem hann hafði ætlað sér að taka bátt í veið- unum s’álfur. Það var ekki tans æ»'Uvorðl‘:'ika sæmandi að hann byrfti að vera að pauf- ast í gegnum skítugan og dímman skóvinn til þess pins að koma dýrunum í gildru. — Við skulum fá fílana þeg- ar okkur sýnist en ekki þegar þeim sýnist síálfum. saeði ma- haradjinn við þegna sína og þióna. — Þið skuluð byggja aildru. stóra gildru sem hæPt er að skoða í. ekki langt hér frá, og þaneað á að reka alla fíla á ákveðnum tíma svo ég og gestir mínir geti horft á v°iðarnar þar. Og vitaskuld þurfti ekki að taka tram við þann sem stjórn- aði bessu fvrir hönd mahara- dians. að þetta varð að vera að deei til og í góðu veðri. Það var enskur herforingi, Sanderson ofursti, sem varð til bess að uppfylla óskir og duttlunga maharadjans. Aðferð hans er notuð enn þann dag í dag og eins og getið var hér að framan eru nú notuð við veið- arnar 20. aldar tæki eins og jeppar — sem hafa komið í stað uxakerranna sem voru notaðar á tímum langalangaf- ans. Hver bíll er búinn talstöð sem gerir það að verkum að mennirnir í veiðinni eru í stöðugu sambandi hver við annan. En svona fer það fram, sex mánuðum eftir að Rao og fíla- skyttan krömdust undir tröll- auknum filunum sem áttu að verða bráð þeirra. Hópur manna á tömdum fíl- um raða sér í hálfhring á ákveðnu svæði í skóginum. Þeir fara hljóðlega og varlega — eða jafn hljóðlega og var- lega og 30 fílar og mörghundr- uð menn geta farið. Sumir mannanna ríða fílunum en aðrir ganga. Allir mannanna eru annaðhvort með byssu eða þá trommur, lúðra, flautur og gömul bílhorn. f um það bil kílómeter í burtu er fílahjörð- in á beit og hinum megin við hana er annar hópur manna og fíla — sá hópur sem á að r?ka hiörðina inn í gildruna. Hóparnir fylgja breiðum og vel tröðkuðum stígum, svo- kölluðum fílastígum, sem hafa orðið til fyrir tilstilli margra fílakynslóða, og hiarðirnar fara aldrei út af þessum stíe- um. Síðan nálgast hóparnir smátt og smátt frá öllum átt- um og gæta þess að verða al- H'-oi innilokaðir í rjóðrum eða á öðrum svipuðum stöðum þar sem beir gætu orðið undir fót- um óðra fílanna. Oe þegar m°rkið er eefið byria mennirnir að öskra oe æpa. skióta af byssum sínum upp í loftið, beria bumbur og blása í lúðrana. Fílarnir verða skelkaðir, því hljóðið kemur úr öllum áttum. Væru ekki ungar með í hópnum myndu þeir leggja til atlögu við ógn- ina, en fílar með unga sína berjast aldrei. Skyndilega kemur forystu- fíllinn auga á undankomuleið. Hann rekur ranann upp í loft- ið og öskrar. Hin dýrin eru hikandi en fylgja þó á eftir oe hlaupa út á stíeana. Óhlióð- in. öskrin. skotin og hávaðinn náleast. Þetta er sami stígurinn og fílarnir hafa farið hundrað sinnum áður en í dag er hann samt ekki sá sami. Eldar loga báðum megin við hann, þykk- ur reykur stígur til himins og þeir komast ekki út af stígn- um — né til baka. Forystufíllinn kemur auga á nýtt op. Þar eru engir eldar, heldur er það lítill tangi, grasi gróinn með mörgum tjörnum. Hann leiðir hjörðina þar inn á. Óhljóðin magnast að baki þeim og þegar fílarnir gefa sér tima til að líta í kring- um sig eru eldar allt þar í kring. Þeir eru lokaðir inni í nýrri gildru. Tanginn hafði verið búinn til mörgum vikum áður. Veiði- mennirnir vita að það er ekki gott að reka dýrin lengi áfram með sama hraða. Þess vegna gefa þeir fílunum tækifæri til að snúa aftur upp á veginn og þar dveljast menn og dýr í nokkra daga og hvílast. Dýr- in komast hvorki aftur á bak né áfram og mennirnir halda eldunum við, þreyttir og óstyrkir. Eftir nokkra daga er hjörð- in aftur tekin af stað með sömu látunum og í þetta skipti er áfangastaðurinn geysistór girð- ing við Kabinivatnið. Við bygg- ingu girðingarinnar unnu 1000 menn í marga daga. Hún er úr palisanderviði, 10 metra há og hinum megin við hana er þriggja metra djúpur skurður — ,,fílvarinn“. Því nær sem hjörðin kem- ur, því órólegri verður hún og örvæntingarfyllri. Ungu fíl- arnir reyna óþolinmóðir að komast út á milli eldanna á kvöldin og þrátt fyrir þyngd sína getur fíll farið mjög hljóð- lega — eða álíka og önd. Fyrir kemur að einhverjum fílnum tekst að sleppa og eftir það eru þeir lífshættulegir — bæði mönnum og dýrum. Þegar komið er að Kabini- vatni verða allir að vera mjög hljóðir. Mennirnir tala ekki hátt saman, enginn má blása í horn eða berja bumbur og samkvæmt lögum héraðsins má enginn bíll í margra mílna fjarlægð þeyta horn sín þegar fílaveiðarnar eru komnar á þetta stig. Fremst í þessum skógi er stórt „kólóseum", þar sem fólk safnast saman til að horfa á endalok fílanna. En það kom- ast ekki allir að til að horfa á þennan hildarleik — mið- arnir kosta hvorki meira né rrinna en 6000 krónur stykk- ið, eða álika og meðalárstekj- ur í Indlandi. Maharadúnn er með sér- staka stúku fyrir sjálfan sig — og nokkra mæta vini sína sem hann hefur boðið frá Nýju Dehli til að horfa á „leikinn". Maharadjinn er nútímamaður sem á miklar eignir. jarðir og fasteignir í Birla og Tatakon- héruðunum. Eins og margir menn af hans gerð er hann hé- gómlegur í útliti — eftir vest- rænum mælikvarða — íklæð- ist aðeins fannhvítum fötum og er sífellt með gullslegin gleraugu. Túrbaninn hans er sleginn gulli og dýrum stein- um en það höfuðfat er aðeins notað þegar hann fer sjálfur ríðandi um götur og torg til að láta þjóna sína og undir- sáta votta sér virðingu. Hann er sagður mjög trúaður mað- ur, og er bent á það til sönn- unar að á hverjum degi fari hann með langar bænaþulur á hindúsku! Árlega fær hann nærri fjörutíu milljónir króna frá ríkinu — skattfríar. Langt í burtu heyrist mik- ill niður og hávaði frá hjörð- inni, sem er að ærast af ótta og örvæntingu. Jörðin skelfur þegar dýrin æða áfram. Án þess að hika kasta þau sér í vatnið og mæðurnar taka ung- ana á bakið þegar vatnið verð- ur of djúpt fyrir þá. Veiðimennirnir reka hjörð- ina með jöfnum hraða nær girðingunni og að hliðinu. En forystufíllinn hikar við. Á síð- asta augnabliki gerir hann sér ljóst að það er aðeins verið að fara með fílana inn í nýja RENNIBRAUTIR Ný gerð af póleruðum renni- brautum með útskornu milli- stykki, einnig slétt aftur. Fylla þarf út 128x48 cm. Sendum í póstkröfu. Greiðsluskilmálar. NÝJA BÓLSTURGERÐIN Laugavcgi 134, sími 16541. ---------------------------------y 26. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.