Vikan


Vikan - 15.07.1971, Blaðsíða 20

Vikan - 15.07.1971, Blaðsíða 20
SIMPLICITY SNIÐA- ÞJÓNUSTA VIKUNNAR 19. Vikan birtir í hverju blaði spánný snið frá Simplicity. SniSn má kaupa meS því ann- aShvort aS koma á afgreiðslu blaðsins að Skipholti 33 eða útfylla pöntunarseðilinn á blaðsíðu 34 og láta þá greiðslu fylgja með í ávísun, póstávísun eða frímerkjum. 20. 1 SNIÐ NR. 19 (2481) í þessum pakka er kjóll með rúnnu hálsmáli, saumum að framan, sem grenna og renni- lás í baki. Snið A er með löng- um og B með stuttum ísettum ermum. C er ermalaus. Kragarnir á A og C eru skreyttir með hnappi, B er kragalaus. Þetta snið fæst í mörgum stærðum upp í núm- er 50. Verð kr. 165,— (með póst- burðargjaldi kr. 179,—). a. SNBE) NR. 20 (9519) f þessum pakka er stuttur og síður kjóll og síðbuxur. Kjól- arnir eru háir í hálsinn, saum- ar að framan og rennilás í baki og ísaumaðar ermar. Hálsmálin skreytt með pífum og líningum. Nr. 1 og 3 eru stuttir, nr. 2 síð- ur. Buxurnar eru með teygju í mittið. Verð kr. 175,— (með póst- burðargjaldi kr. 189,—). MÁL: Stærð 38 40 42 44 46 48 50 Yfirvídd 87 92 97 102 107 112 117 Mittisvídd 65 69 74 79 86 91 97 Mjaðmavídd, 23 cm fyrir neðan mitti 91 97 102 107 112 117 122 Baksídd, frá hálsi að mitti 41,5 42 42,5 43 44 44 44,5 MÁL: Stærð 36 38 40 42 Yfirvídd 83 87 92 97 cm Mittisvídd 61 65 69 74 — Mjaðmavídd, 23 cm f. neðan mitti 88 91 97 102 — Baksídd frá hálsm. að mitti 40,5 41,5 42 42,5— 20 VIKAN 28. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.