Vikan


Vikan - 22.07.1971, Page 24

Vikan - 22.07.1971, Page 24
Astrid Gilmark, sænski miðill- inn, segir frá ferð sinni til Rio de Janeiro og woodoofundi, sem hún var viðstödd, en slíkar athafnir eru bannaðar með lög- um í Ríó. Nýlega, meöan á ráöstefnu í Rio stóö, var mér boðið aö vera á woodoo- fundi. Þaö var 1 hræðilegt. Trumburn- ar, blóðið og umfram annaö hatrið og hefndarþorstinn.. W00D00 ER HATUR Miðilshæfileikar mínir hafa komið mér í samband við fjölda fólks og orðið til þess að ég hefi ferðast mikið. f Svíþjóð er eng- in rannsóknastöð fyrir parasál- fræði, en síðan ég hefi verið prófuð og hæfileikar mínir við- urkenndir, hefir mér oft verið boðið á ráðstefnur um þessi mál, alþjóðlegar ráðstefnur, þar sem vísindamenn hafa safnað saman viðurkenndum miðlum til rannsókna. Það er geysimikill áhugi á

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.